Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Síða 28

Skírnir - 01.01.1888, Síða 28
30 ENGLAND. ]ýst yfir í Suður-Afríku, að Zúlú-land lyti Victoríu drottningu. Hinn 23. júli héldu Englendingar flotasýning á Spithead og- sögðu þeir, að ekkert ríki og engin tvö ríki gæti ýtt undan landi jafnmiklum og vígalegum flota. Sum hin járnbyrðu skip hafa kostað 17 miljónir króna og fallbyssurnar á þeim geta skotið gegnum 6,9 þumlunga þykkt járn. Victoría opnaði hátíðlega 14. maí sal mikinn i fólkshöll- inni (The People’s Palace) í austurendanum á Lundúnum, þar sem fátæklingar búa mestmegnis. þetta stórhýsi á að vera til að skemmta þeim og fræða þá, og er þannig til orðið, að skáldsöguritarinn Walter Besant lýsti í skáldsögu sinni, All Sorts and Conditions of Men (Alls konar lólk), hvernig hann hugsaði sér stofnun, sem ætti að gera Hf volaðra og fátækra betra, glaðara og viðunanlegra i alla staði, en honum kom ekki til hugar, að hann mundi sjá þessa skáldsjón nokkru sinni annarstaðar en i huga sínum. Beaumontsjóðurinn lagði þá 18 miljónir króna í að byggja slíka stofnun og fé var safnað til hennar með samskotum. Nú er verið að reisa hana, og má segja, að hún er bæði mikið og þarft mannvirki. Sýningar voru i Lundúnum, Manchester og Edinburgh. Sýningin í Lundúnum var frá Bandafylkjunum og gaf góða hugmynd um hinar risavöxnu framfarir þeirra í öllum greinum. I desember kom út «Æfi og bréf Darwins», bók, sem lýsir þeim manni, er að dómi ailra menntaðra þjóða var einhver hinn mesti eða mesti merkismaður, sem hefur verið uppi á hinni nítjándu öld. I náttúruvisindum eru Englendingarnir Huxley og Tyndall öndvegismenn i Evrópu og Herbert Spencer er af öllum talinn hinn mesti heimspekingur, sem nú er uppi. Af hinum 4 höfuðskáldum Englendinga eru þeir Tennyson og Browning farnir að eldast, Tennyson 78 ára, Browning 75, en skáldgáfu þeirra hefur þó ekki enn farið aptur, og þeir yrkja enn. Hinir 2 eru Swinburne 50 ára og William Morris 53. Swinburne (Sveinbjörn) er höfuðskáld hinnar yngri kynslóðar á Englandi. Morris hefur með Eiriki Magnússyni þýtt Völsungu, Grettlu, Gunnlaugs sögu Ormstungu, Víglundar sögu og Frið- þjófs sögu. Hann hefur ort langt kvæði um Kjartan Ólafsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.