Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.01.1888, Blaðsíða 50
52 RÚSSLAND. I Austurriki I Serbiu I Búlgariu og Tyrklandi 1 Prússlandi I Montenegro (Tsrnagora) 18 miljónir Slafa (Tjekkar, Pólverjar o. s. frv.) 2 — Serba. 5 — Búlgara. 2*/a — Pólverja. 2—300,000 Svartfellinga. 27 miljónir og 7—800,000. Mál þessara slafnesku þjóðflokka, eru svo lík, að t. d. Rússar og Bálgarar skilja hvorir aðra betur en Danir og Svíar. í fyrsta lagi er sterkt ættarband milli þessara þjóðflokka; í öðru lagi er milli þeirra trúarband, því 4/s þeirra eru grískkaþólsldr. Af því að jeg hef aldrei séð kenningar Panslavistanna (Al- slafa) framsettar á islenzku, þá set jeg hér nokkuð um þær, sem að mestu er tekið eptir prófessor Lamanskí i Moskva. Hann er aðalforingi þeirra eptir dauða Katkoífs. Hann ritar, að forsjónin kalli Rússland, hinn rétttrúaða austur- og Slafa- heim, í risavaxna styrjöld likt og 1812 (móti Napóleon mikla) móti kaþólskunni (rómversku) og þýzkunni fyrir framtíðinni og fyrir andlegu og líkamlegu frelsi. 1 hinu slafneska alríki, sem er að skapast, verður Rússland að hafa öndvegið. þó að Pétursborg sé kölluð helg, Sankt-Peterburg, þá á hin heilaga Moskva að vera höfuðborgin, og hinn hviti, rétttrúaði tsar, sem er drottinn og einvaldur allra Rússa (impjerator í samoder- sjets vesorossiski), verður drottinn og einvaldur allra Slafa. Erfðaskrá Péturs mikla (sem Danir og Islendingar hafa ætið sagt að væri leiðarstjarna Rússa er) ekki til. Slöfum er af for- sjóninni og náttúrunni ætlað það hlutverk að sitja í öndvegis- sæti mannkynsins, þegar vesturþjóðirnar velta úr því, sem ekki liður á löngu, þvi öll þeirra menntun er rotin og fúin. Vest- urþjóðirnar tóku við af Rómaveldi og nú taka Slafar við af þeim. Alslafar fyrir utan Rússland vilja líka safna Slöfum i eina heild, en vilja ekki láta Rússa fara með sig eins og þeir fóru með Pólverja. Rússar segja, að Pólverjar i Galizíu hafi ekki farið betur með hina rauðu Rússa þar í landi. Bandalag og vináttu við Rússa vilja allir Slafar nema Pólverjar. Samt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.