Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 52

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 52
54 RÚSSLAND. móðir en ekki gleymnir. J>að var einu sinni kennari, sem tók epli frá dreng til að sýna honum hvernig hann ætti að eta það. þegar kennarinn hafði lokið eplinu, heimtaði hanr. svo að drengurinn væri sér þakklátur fyrir kennsluna. En dreng- urinn lætur hann ekki narra sig optar. I þessari dæmisögu er Bismarck kennarinn, Rússar drengurinn og eplið er San Stefanó- friðurinn. I þeim frið voru Rússar og Tyrkir einir um hituna, en Bismarck breytti honum í Berlínarsáttmálann. þetta voru þakkir hans fyrir að Rússland kyrrsetti Austurríki, þegar það ætlaði að hjálpa Frökkum 1870. Hin mikla þjóðbarátta milli Slafa og þjóðverja kemur eptir fá eða eptir mörg ár, það er þvi fróðlegt fyrir lesendur Skírnis að sjá, hvernig Rússar standa að vígi gagnvart þýzkalandi og Austurríki. Rússar hafa sand af fólki að velja herlið úr (110 miljónir) og herskylda er almenn. þeir hafa reyndar misst hetjuna SkobelefF, sem dó á unga aldri og Frakkar sögðu um það leyti að þjóðverjar hefðu gefið honum eitur. En þeir eiga fræga hers- höfðingja, Gúrkó, Radezki, Kuropatkin o. fl. Eptir sögn Rússa sjálfra og annara þjóða geta þeir á ófriðartímum haft 3 4 miljónir manns i takinu, en Rússland (Evrópuhlutinn) er svo stórt (meir en helmingur allrar Evrópu), að það er sein- legt að koma þessum her á einn stað i fljótu bragði. Rússar haía meira riddaralið en nokkur önnur þjóð, og þó Ungverjar séu góðir riddarar, þá eru þó Kósakkarnir enn betri riddarar. Rússar eiga ekkert á hættu, þó þeir verði sigraðir, því þeir fara þá með sigurvegarann eins og þeir fóru með Karl tólfta og Napóleon mikla, en Frakkar eiga mikið á hættu. það getur enginn sagt fyrir leikslok, þegar stórveldunum lendir saman, þótt þrjú verði um tvö. Katkoíf sálugi, ritstjóri Moskvutíðinda, hefur unnið meir en nokkur annar að því, að efla hatur Rússa til þjóðverja og vináttu þeirra til Frakka. þetta gerði Katkoff vegna Rússlands þó honum væri mjög illa við stjórnleysi það, sem honum þótti ríkja á Frakklandi. KatkofF dó á hallargarði sínum nálægt Moskva 1. ágúst. Hann lagði of hart að sér, því hann stýröi latínuskóla stórum, sem hann hafði sjálfur stofnað í Moskva, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.