Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 2
2 Jarðskjálptarnir. gerði síðar' kippurinn þar einna mest að verkum, en í kinum fyrri um kvöldið fjellu um 20 býli í Flða. Þá fjellu og nokkrir bæir í Hrunamanna- hreppi og Skeiðum. í Hvolhreppi hrundu eitthvað 7 bæir og í Holta- mannahreppi samtals nær 20 í öllum hviðunum. í Áshreppi gjörfjellu nær 20 hæir, en harla fáir voru þar óskemmdir eptir seinni hviðurnar (5.—6. sept.). í QrimBnesi fjellu 2 bæir og 1 í Grafningi. Bn auk þeirra bæja, er fjellu meö öllu, gjörskemmdÍBt mesti fjöldi útihúsa, garðar og girðingai og hey í sveitum þeim, Bem þegar hafa verið taldar. í Fljötshlíð urðu og miklar skemmdir á húsum og nokkrar undir Eyjafjöllum. Eine og auð- vitað er, brotnuðu og stðrskemmdust innanstokksmunir þegar hæirnir lösk- uðust og fjellu. Alls urðu landskjálptarnir 3 mönnum að bana; hjón á Selfossi urðu undir er baðstofan fjell þar (5. sept.), og í Vestmannaeyjum beið maður bana af grjóthrapi úr björgum í landskjálptakippnum 27. ágúst, Mjög víða komst fólk nauðulega undan, og mátti kalla það sjer- lega varðveislu, að ekki hlaust meira manntjón af en þetta. Ekkert hús á landskjálptasvæðinu fjell, er úr timbri var gert. Nær því allstaðar á þessu svæði þótti mönnum sem hræringin kæmi úr landnorðri. Svo voru kippirnir harðir í þeim sveitum, er þeir ljeku verst, að þar var mönnum eigi stætt á jafnsljettu, er þeir riðu yflr; sást jörðin þá ganga i bylgjum svo að líkt var öldugang á sjó úti. — Fyrsti kippurinn stóð einna lengst yfir þeirra allra, að líkindum nær því í eina mínútu, þótt sumum fyndist hann vara nokkru lengur, en hinir allir nokkru skemur. Auk húsahruna og skemmda á mannvirkjum, urðu sumstaðar allmikil landspell að jarð- skjálptunum, grjótflug kom úr fjöllum, bæði undir Eyjafjöllum, i Ingólfs- fjalli og í fuglbjörgum í Vestmannaeyjum. Úr Skarðsfjalli á Landi hrundu allmiklar spildur niður á jafnsljettu og ljetu þar eptir leirflög, er áður voru hlíðar grasi grónar. Hafði það eitt meðal annars verið allógurlegt að sjá til fjalia þessara i landskjálptakippunum, er þau hristust og nötr- uðu frá grundvelli og fylgdu því ógurlegar dunur og dynkir. Víða sprakk jörðin í landskjálptunum; stærst var slík jarðsprunga í Landmannahreppi, frá Þjórsá um Vindásland og Flagveltu, og var alls á aðra milu að lengd. Önnur mikil sprunga kom á Skeiðunum, skammt fyrir neðan Hlemmiskeið. Hjeraðsgersemar Árnesinga og Rangveliinga, brýrnar á Ölfusá og Þjórsá, skemmdust sjálfar eigi neitt, en sprungur komu í akkerísstöplana, og við Ölfusá hrundi brúarsporðurinn upp frá trjebrúnni og fáeinir af uppihalds- strengjum meginbrúarinnar hrukku sundur. Við Þjórsárbrúna hrundi klöpp rjett í námunda við annan akkerisstöpulinn, en hvorki sakaði hann nje
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.