Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 11
Kirkjum&l.
11
ur var ger að, um trúvörn og umburðarlyndi. PreBtsekknasjððurinn var
um næetu áramðt á, undan orðinn 20624 kr. 88 au., og var samþykkt á,
prestastefnunni, að veita úr sjóðnum nokkru meira fje (100 kr.) en að
undanförnu. Auk stiptsyfirvalda og prestaskólakennara sðttu fundinn 18
prestar og prðfaBtar.
Landstjðrnarbrjef komu nokkur um kirkjumál, er hjer verða nefnd:
Landshöfðingi samþykkti (13. jan.) að Hjörseyjarkirkja væri lögð niður
og sðknin lögð til Akra. Konungur leyfði (14. jan.) makaskipti á. land-
spildu af afrjettarlandi Þingvallakirkju og bændaeigninni Kaldárhöfða í
Qrímsnesi. Landshöfðingi iagði samþykki á (10. marz) að kirkjur áHvoli
og Staðarhðli væru lagðar niður og ein kirkja byggð í þeirra stað í
Tjaldanesi. Landshöfðingi leyfði (23. mai) Útskálasöfnuði að byggja nýja
kirkju í Keflavík, er hafi sameiginlegan fjárhag við Útskálakirkju. Lands-
höfðingi samþykkti (29. ágúst) flutning á kirkju frá Skorrastað að Nesi í
Norðfirði. Bnn fremur lagði landshöfðingi samþykki á (5. okt.) niðurlagn-
ingu kirknanna á Asum og Búiandi í Skaptártuugn og byggingu einnar
kirkju fyrir báðar þær sðknir í Gröf, og (18. nðv) á niðurlagningu kirkna
á Teigi í Fljótshlíð og Eyvindarmúla. í þeirra stað skal byggja kirkju
á Hlíðarenda. — Lán voru og leyfð til handa ýmsum kirkjum og presta-
köllum.
Bráðabirgðauppbðt af landsjðði feugu öll hin sömu prestaköll og næsta
ár áður. — í hinum almenna kirknasjóð átti 61 kirkja fje inni við árs-
lok 1896, og nam það alls 34,244 kr.
Hallgrímur biskup Sveinsson fór um sumarið kirkjuvitjunarferð um
ísafjarðarsýslu til allra kirknanna í báðum prðfastsdæmunum þar.
Nýtt kirkjulegt timarit hðfst i Beykjavík um áramótin; heitir það
„Yerði ljðs!“ og á að vera mánaðarrit fyrir kristilegan frððleik, en útgef-
andi er prestaskólakennari sjera Jðn Helgason og með honum tveir guð-
fræðiskandidatar (Sigurður P. Sivertsen og Bjarni Símonarson).
Samgöngumál. Þess var getið í frjettunum 1896, að íslendingar
hugðu gott til aukinna samgangna á sjó þegar er landið hefði tekið gufu-
skip á leigu og gat nú sjálft ráðið ferðum þess, en i annan stað hjelt hið
sameinaða gufuskipafjelag uppi sömu skipaferðum hjer við land þetta ár
og næstu ár undanfatin — en nokkuð brugðust þð vonir manna í þessu
efni; var það hvorttveggja, að eitt skip gat, ekki fullnægt öllum eptir-
æsktum breytingum, og urðu því sumir landshlutar út undan þeirra or-