Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 57
Noregr. 57 latínu og grísku; en síðan 1869 (eða þar um bil) hefir náminu í lærðum skðlum i Noregi verið tvískift; önnur deildin hefir verið latínu-deildin með eldra sniðinu (þó grísku út rýmt); hin hefir verið gagnfrœðadeild, og hafa raenn frá henni getað orðið stúdentar, án þess að kunna orð í latínu eða grísku, og haft fullan aðgang að háskólanum með sama rétti og latínsku stúdentarnir. Nú er latínan horfin, en svo eru nýju málin sett þar inn í stað hennar og sú deildin, sem hún var í áðr, enn kölluð söguleg og málfrœðisleg deild; hin deildin er sem fyrri gagnfrœðadeild, og er þar kent meira í náttúrúvísindum og stœrðfrœði. Vitaskuld verða sumir námsmenn að lsera lítilsháttar undirstöðu í latínu við háskólann, t. d. þeir, sem læknisfrœði standa. Aðrir -verða að nema þar grísku og ebresku (guðfrœðingar). Málfrœðingar geta numið grísku og latínu við háskólann. Með þessu verðr nám í lærðn skólunum eftirsóknarverðara en áðr fyrir oeskumenn, og það eins þótt þeir ætli ekki að leggja fyrir sig emhættisnám á cftir. Norrœna (forn-íslenzka) er enu kend í lærðu skólum Noregs, og er það nám álitið nauðsynlegt til að þekkja grundvöll nútíðarmálsins og öðlast aðgang að inum fornu bókmentum íslendinga, sem eru heilsusamlegasta lifsnæringar-uppspretta norsku þjóðerni, hugs- nnarhætti og tungu. Þess þykir vert að geta hér, að tveir norskir menn, er heima eiga í Ameriku, réru tveir einir á bát í fyrra sumar yfir Atlantshaf, frá New York til Havre á Frakklandi. Segl höfðu þtir ekkert og vóru 62 daga á leiðinni. Þykir það, sem fleira, bera vott um hug og kjark Norðmanna. Þetta afrek var þó ekki unnið fyrir frægðina eina né fé, heldr aðaltil- gangr að þrautreyna þannig lag á björgunarbát, er annar þeirra félaga liafði fundið upp. Svíþjóð. — Þaðan er þess merkasts að geta þetta ár, að Svíar héldu iðnaðar og lista sýningu í Málmey, og þótti vel takast að mörgu ieyti. Eftirtekt vakti það, að einir 30 sýnendr eða svo frá Noregi sendu sýnis- muni þangað. Þingkosningar fóru fram þar í landi og gengu flestar í aftrhalds- stefnu; unnu tollverndarmenn mörg ný sæti (14) á þingi, en vóru þar áðr í meiri hluta. Sœnskr maðr, Andrée að nafni, lét gera sér loftfar mikið eða loftskip og flytja það til Spitzbergen í Júní-byrjun. Var það ætlun hans, að fara þaðan í lofti norðr um heimskaut, er hentug vindstaða fengist, og bjóst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.