Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 10
10
Löggjöf og landstjórn.
Þorvaldi Jakobssyni, presti á Brjánslæk, Hof á Skagaströnd (4. sept.)
prestaskólakandídat Birni L. Blöndal.
Prestvígðir vorn kandidatarnir Jes Qíslason (24. maí) og Björn L.
Blöndal (13. sept.)
Prestaskólakandidat Þorvarður Brynjólfsson fjekk konungsBtaðfest-
ing til prestskapar fyrir utanþjóðkirkjusöfnuðinn í Vallanesptestakalli (17.
september).
Endurskoöandi við landsbankann var skipaður (8. maí) landritari Jón
Magnússon í stað sýslumanns og' bæjarfógeta Hannesar Hafstein.
Póstafgreiðslumenn voru skipaðir:
í Vestur-Skaptafellssýslu (Kirkjubæjarklaustri) Quölaugur Guðmunds-
son, sýslumaður (22. jftlí), í Skagafirði (Víðimýri) Þorvaldur Arason (s.
d.) og i Vestmannaeyjum Sigfús Arnason (22. okt.)
Verzlunarrœðismenn urðu:
Kaupmaður Carl Andreas Tulinius frakkneskur konsftlaragent í Fá-
skrftðBfirði (24. jftní) og kaupmaður Ditlev Thomsen keisaralegur þýskur
konsúll í Reykjavík (24. jftlí).
Umboðsmaður yfir Múlasýsluumboð var skipaður cand. jur. Björgvin
Vigfússon (29. des.)
Heiðursmerki dannebrogsmanna fengu: Jón Stefánsson, timburmeist-
ari á Akureyri (14. apríl), Runólfur Jónsson, bóndi í Holti í Skaptafells-
sýslu (s. d.), Jón Jónsson, bóndi í Skeiðháholti í Árnessýslu (s. d.), Þórð-
ur Þórðarson, bóndi á Rauðkollstöðum í Hnappadalssýslu (29. mai), Árni
Jónsson, bóndi í Þverá í Hallárdal í Hftnavatnssýslu (s. d.), Ingimundur
Eiríksson, bóndi í Rofabæ i Skaptafellssýslu (s. d.), Jónas Helgason, dóm-
kirkjuorganisti í Reykjavík (16. nóv.).
Biddaralcross dannebrogsorðunnar fjekk Sigurður E. Sverrisson, sýslu-
maður í Strandasýslu (4. des.).
Heiðursgjafir ftr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. fengu bænd-
urnir Daníel Jónsson á Eiði í Þingeyjarsýslu og Jón Magnússon á Snæ-
foksstöðum í Árnessýslu — 140 kr. hvor, fyrir framftrskarandi dugnað og
framkvæmdir í jarðabótum.
Kirkjuniál. Á prestastefnunni 29. jftní lýsti sjera Valdimar Briem
yfir því ráði sálmabókarnefndarinnar, eptirlifandi nefndarmanna og erfingja
hinna látnu, að afhenda útgáfurjett sálmabókarinnar til prestsekknasjóðs-
ins, Þar hjelt prestaskólakennari Jón Helgason fyrirlestur, er góður róm-