Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 42
42 Bfia-þfittr. vorjaland. Þótti þeim með þessum ummælum í skyn geflð, að Þjóðrerjar hefðu verið fúsir að veita Búum lið, ef á þá hefði verið skorað. Þóttust nú vita, að hér hefðu samningamál á undan farið railli Kriigers og Yil- hjálms keisara, en slíkt iýsti fullum fjandskap af keisarans hendi, er hann vissi, að Búar væru þeim einkamálum bundnir við Engla, að eiga enga samninga við neina útlenda þjóð, nema fyrir þeirra meðalgöngu. Þjóð- verjar tóku þessu fjarri, að nokkurt vitorð eða samningar hefðu verið milli sín og Búa, og kölluðu enskan uppspuna, sem ekkert ætti við að styðjast, nema vonda samvizku stjórnmálamanna Breta. — IJm þá dagana, sem Jameson var handtekinn, þótti fyrst uggvænt um, að til vandræða kynni að draga milli Breta og Búa; lögðu Þjóðverjar þá herskipum inn í Delagoa- flóa, og fóru þess á leit við Portúgalsmenn, að sér væri leyft að senda herlið gegn um landræmu Portúgalsmsnna yfir í Transvaal, ef Búar yrðu liðsþurfar.* Létust vera hræddir um, að Bretar kynnu að vilja þröngva kosti Búa; en það kváðu þeir sér ekki þolandi, að Bretar fœrðu út vald sitt um samninga fram í þeim hluta Afríku. Portúgalsmenn neituðu þó um leyfi þetta, og munu þeir ekki hafa annað þorað fyrir Englondingum. En er þessi málaleitun kom í ljós, þá kölluðu Englands-blöð sýnt, að Þjóðverjar hygðu hér til fulis fjandskapar; og jafnan siðan, er ensk blöð minntust á þessa málaleitun Þjóðverja, töluðu þau svo um hana, sem hún hefði átt sér stað áðr en Jameson gerði árás sína. Siðar fundu þau svo upp á því, er ekki var auðið að bera Oecil Rhodes undan vitorði og með- ráðum að frumhlaupi Jamesons, að Rhodes hefði verið kunnugt um, að samningar hefðu verið i býgerð milli Transvaal og Þýzkalands, og hefði það verið markmið þeirra, að leysa Búa frá sáttmálum við Breta. Það befði því verið nauðsynlegt, að Bretar yrðu fyrri til, og þvi ætti reyndar Cecil Rhodes þökk skilið fyrir alt saman. Hans eina ávirðing hefði verið sú, að hann hefði ekki kynt sér nógu vel afla Búa og viðbúnað Útlend- inga, og hefði því látið Dr. Jameson hafa alls ónógan liðskost. Vitaskuld hefði þeir Dr. Jameson brotið brezk lög og rofið frið á Búum, en það mundi enginn hafa fengizt um, ef þeir hefðu búið sig svo út, að þeir hefðu haft sigr úr býtum. Auðvitað hefði allt tiltœkið verið ærulaust niðingsverk, ef það hefði framið verið milli siðaðra þjóða í Norðrálfu; en um smáríki suðr i Afríku væri alt öðru máli að gegna; þar væri rétt- armeðvitund manna öll önnur, og dygði því ekki að mæla slík tilræði þar á 8ömu mælistiku sem gilti þjðða milli í Norðrálfu. *) Búar eiga hvergi land að sjó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.