Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 7
Löggjöf og landstjörn.
7
vinnuvjela, lhbr. (11. apríl) um að ekki megi byggja í brekkunum fyrir
ofan Sauðárkrók úr öðru efni en timbri eða grjóti, lhbr (25. apríl) um
kaup á jörðinni Seljalandi handa ísaflarðarkaupstað, lhbr. (8. maí) um
kaup á kirkjujörðinni Stekkjanesi handa ÍBafjarðarkaupstað, lhbr. (9. maí)
nm að Akureyrarbær megi byggja kvennaskóla og barnaskóla í fjelagi við
Eyjafjarðarsýslu, Ihbr. (s. d.) um notkun utanríkisskipa við sildveiði, lhbr.
(20. maí) um nýtt mat á nokkrum jörðum í Vestur-Skaptafellssýslu, rgbr.
(2. júní) um skilning á lögutn nr. 28. 14. desbr. 1877, rgbr. (13. júlí) um
að hin breska skipamælirigarregla skuli öðlast gildi á íslandi, rgbr. (27.
júlí) um bann gegn innflutringi á lifandi peníngi til Bretlands, lhbr. (31.
júlí) um innheimtu vínfangatolls og vitagjalds, rgbr. (13. ágúst) um bygg-
ing á húsi handa sjómannaskólanum í Reykjavík, Ihbr. (25. ágúst) um
styrk úr landsjóði til gufubátsferða í Sunnlendingafjórðungi, konungleg
staðfesting (18. sept.) á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð iðnaðarmanna í
Reykjavík, lhbr. (6. okt.) um að verja megi eldgosasjóði SuðuramtBÍns til
styrktar fátækum leiguliðum, er tjón hafa beðið af jarðskjálptum í Rang-
áivallasýslu og Árnessýslu, Ihbr. (14. okt.) um að methylvínandi sje toll-
frjáls, konungleg staðfesting (17. okt.) á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð
handa ekkjum sjódrukknaðra manna í Grýtubakkahreppi, lhbr. (23, okt.)
um mæling skipa, rgbr. (4. des.) um að veita ekki þeim, sem tjón bíða af
jarðskjálptunum, styrk af jarðeldasjóðnum, lhbr. (29. des.) um skilning á
orðunum „fast aðsetur11 í lögum 9. ágúst 1889, Ihbr. (s. d.) um mæling og
skrásetning Bkipa.
Ekki hefur landstjórnin enn sem komið er svarað þeirri tillögu í
stjórnarskrármálinu, er síðasta alþingi samþykkti og beindi til stjórnar-
innar. En hjer má geta þess, að Dr. Valtýr Guðmundsson, þingmaður
Vestmannaeyja, ritaði samþingismönnum sínum brjef (8. apríl) og bauðst
þar til að reyna að fá framgengt við stjórnina þeim breytingum á stjórn-
arhögum íslands frá því sem nú er, að skipaður verði fyrir ísland sjer-
stakur ráðgjafl, íslenskur maður, er þó eigi setu í ríkisráði Dana, en mæti
á alþingi óg hafi ábyrgð fyrir þinginu á öllum gjörðum sínurn, líkt og
danskir ráðgjafar fyrir ríkisþinginu; vildi hann fá til þessa styrk þing-
manna, en líklegt þykir að fáir þeirra hafi fallist á slíka samningstilraun,
þó ekki ætti að vera nema til reynslu fyrst um sinn; mun flestum þeirra
— bæði frumvarpsmöunum og tillögumönnum (sbr. Fr. 1895) — hafa þótt
sem helst til fáar kröfur þjóðar vorrar væru fylltar, þótt þessu fengist
framgengt.