Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1896, Side 37

Skírnir - 01.01.1896, Side 37
Búa-þáttr. 37 tíundu hluti af allri fémætri eign í ríkinu. Búar leggi á alla skatta, en Útlendingar horgi þá mestalla. Skóla kveðr Mr. Leonard vera heldr lé' lega í landinu, og eigi telr hann Búastjérn fara vel með fjárhag laudsins; hún veiti Hollendingum og Þjöðverjum dýrmæt hlunnindi og einkarétt- indi, sem landið fái eigi þau iðgjöld fyrir, sem vert væri, en hins vegar renni drjúgt fé fyrir þetta í vasa ættmanna og vina forsetans. Útlendingar mynduðu félagskap sín á meðal í þeim tilgangi, að þeir segja, að ávinna réttarbœtr í þá átt, að hver maðr, sem settist að í land- inu, skyldi fá fullan þegnrétt eftir tveggja ára landsvist, og að atkvæðis- réttr yrði eigi bundinn við nein sérstök trúarbrögð, en að eins við þegn- rétt, aldrstakmark og ákveðna fasteignar-upphæð, og að ensk tunga skyldi sama réttar njóta sem in hollenzka mállýzka Búa. Detta sýnast nú í fljótu bragði alt sanngjarnar kröfur. En Búar svara þvi til, að „Löggilta félagið11 og Engla-stjórn geri alt, sem auðið er, til að ota Englendingnm inn í landið, í þeim tilgangi, að gera þá fjöl- mennari i landinu en Búa og ná þannig með atkvæðum þessara aðskota- dýra völdum öllum í hönd sér og neyta þeirra til að útrýma þjóðerni Búa og koma landinu undir vald Englands. Segjast eiga þjóðlega tilveru sína og sjálfstœði að verja, og sé það því nauðvörn ein fyrir sig, að gera aðskotamönnum sem örðugast fyrir að öðlast þegnrétt. Hins vegar hneigj- ist hugr Búa meir að Djóðverjum, sem þeim eru náskyldir að tungu og þjóðerni. Það er nú víst, að „Löggilta félagið“ hefir lengi, þótt dult hafi átt að fara, haft umboðsmenn í flokki Útleudinga, þá er unnið hafa af megni að því að œsa Útlendinga upp og koma í öllu, sem auðið var, fram til- gangi félagsins. Dað hefir lagt fé fram til fasteignakaupa og ýmislegra fyrirtœkja Útlendinga, og bróðir Cecil Bhódes’ hefir verið ötull forgöngu- maðr að samtökum Útlendinga. Útlendinga-félagið sendi nefnd á fund Kriigers forseta, til að beiðast réttarbóta í þá stefnu, sem nú hefir getið verið. En hann tók þeirri mála- leitun fjarri. Nú gerðist illr kurr meðal Útlendinga. Deir stóðu í stöð- ugum bréfaskiptum við „Löggilta félagið", og eftir samráði við það og að þess hvötum œstu þeir upp fólkið. Örskamt i suðr frá höfuðborginni Pretoría er bœr sá, er Johannes- burg heitir. Fyrir fám árum var það þorp eitt lítið, en svo fanst þar gull og drógst urmull útlendra manna að námunum, mest Englendingar, svo að Johannesburg hefir nú 100000 íbúa, og fiesta enska. Degar af-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.