Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 22
22
Misferli og mannalát.
aði pöntunarflelagsakipið „Aline“ (16. ágúst). Enskt botnvörpuskip
„Thayetmyo" sleit upp við Yestmannaeyjar og varð að strandi (14. sept.).
Norskt timburskip „Fortuna" varð að strandi í Reykjavík í norðanveðrinu
í byrjun oktðbermán. Annað timburskip norskt „Andreas" Btrandaði í
Selvogi (23. okt.). Mannbjörg varð af öllum skipuunm. Þess má geta,
að kaupfarið „Grána“ brotnaði við Ljóðhfis í Suðureyjum (23. okt.). Hftn
var eign Gránufjelagsins, er tðk nafn af henni, enda var hún hið fyrsta
skip þess íjelags. — Fiskiskipið „Neptunus" brann á Gnfunesi (20. nðv.)
er því bafði verið lagt þar upp til aðgjörðar og vetrarlegu.
Manntjðn af slysförum varð með minna móti þetta ár. í janúar (4.)
drukknuðn í Grímsá eystra 2 vinnukonur frá Yallanesi. í s. m. (8.) vildi
það slys til við brennuskemmtuu á Seltjarnarnesi, að stftlka frá Hrðlfskála
varð fyrir byssuskoti og beið af því bana. 1 fébr. (13.) drukknaði í
Reykjavíkurlæk Ásmundur Sveinsson, cand. phil. Hann útskrifaðist ftr
Reykjavíkurskðla 1874. Síðan stundaði hann lögvísi við háskólanu og var
settur sýslumaður í Barðastrandarsýslu og Dalasýslu. Hann þótti vel að
sjer ger um margt; einkum var honurn sýnt um hvers konar skrifstofu-
störf og var sjálfur einhver bezti skrifari. í apríl (10), fjell á svelli Sig-
urður SigfÚBson, merkisbðndi i Eyhildarholti í Skagafirði, og beið bana af.
í s. m. (11.) fórst bátur á Kollafirði með 2 bændutn af Kjalarnesi. í maí
drukknaði maður af bát frá Stokkseyri. í júnl (5.) drukknaði maðnr við
veiðiskap í Apavatni í Grímsnesi, í s. m. (15.) fórst bátur á Hftnaflóa og
á honum 2 bændur af Vatnsnesi, er komu ftr viðarferð af Ströndum. í
ágúst (15.) drukknuðu 4 menn á Kollafirði, 2 karlmenn og 2 stftlkur;
voru á leið til Reykjavíkur frá Lundey. í. s. m. drukknaði maður í
Bjargós við Miðbóp í Hftnavatnssýslu. í hríðinni í október varð inaður
ftti í Fellum eystra. í s. m. (13.) drukknaði Guðjón Jónsson, góður bóndi
i Vestmannaeyjum, er hann var að flytja enskan skipstjóra fram á skip.
í s. m. (23.) fórst í fiskiróðri bátur á Mjóaflrði austur með 3 mönuum.
í nóv. (7.) barst og á báti í lendingu á Skaga nyrðra og drukknuðu þar
3 menn. — Auk þessara siysfara er getið hefur verið, rjeðu að minnsta
kosti 6 menn sjer bana þetta ár, að því er kunnugt er.
Heilbrigði var allgóð. Mislingar bárust með Færeyingum til Aust-
(jaröa um sumarið, en þeir urðu heptir í tækan tíma, áðnr en þeir næðu
að breiðast ftt. Kíghósti í börnum gekk á Vestfjörðum og barst þaðau
með sjómönnum um ha; stið síðan til Faxaflóa. Þar breiddist veiki þessi
ftt í grennd við Reykjavík, en eigi fór hftn geyst að. Hftn barst og til