Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1896, Page 22

Skírnir - 01.01.1896, Page 22
22 Misferli og mannalát. aði pöntunarflelagsakipið „Aline“ (16. ágúst). Enskt botnvörpuskip „Thayetmyo" sleit upp við Yestmannaeyjar og varð að strandi (14. sept.). Norskt timburskip „Fortuna" varð að strandi í Reykjavík í norðanveðrinu í byrjun oktðbermán. Annað timburskip norskt „Andreas" Btrandaði í Selvogi (23. okt.). Mannbjörg varð af öllum skipuunm. Þess má geta, að kaupfarið „Grána“ brotnaði við Ljóðhfis í Suðureyjum (23. okt.). Hftn var eign Gránufjelagsins, er tðk nafn af henni, enda var hún hið fyrsta skip þess íjelags. — Fiskiskipið „Neptunus" brann á Gnfunesi (20. nðv.) er því bafði verið lagt þar upp til aðgjörðar og vetrarlegu. Manntjðn af slysförum varð með minna móti þetta ár. í janúar (4.) drukknuðn í Grímsá eystra 2 vinnukonur frá Yallanesi. í s. m. (8.) vildi það slys til við brennuskemmtuu á Seltjarnarnesi, að stftlka frá Hrðlfskála varð fyrir byssuskoti og beið af því bana. 1 fébr. (13.) drukknaði í Reykjavíkurlæk Ásmundur Sveinsson, cand. phil. Hann útskrifaðist ftr Reykjavíkurskðla 1874. Síðan stundaði hann lögvísi við háskólanu og var settur sýslumaður í Barðastrandarsýslu og Dalasýslu. Hann þótti vel að sjer ger um margt; einkum var honurn sýnt um hvers konar skrifstofu- störf og var sjálfur einhver bezti skrifari. í apríl (10), fjell á svelli Sig- urður SigfÚBson, merkisbðndi i Eyhildarholti í Skagafirði, og beið bana af. í s. m. (11.) fórst bátur á Kollafirði með 2 bændutn af Kjalarnesi. í maí drukknaði maður af bát frá Stokkseyri. í júnl (5.) drukknaði maðnr við veiðiskap í Apavatni í Grímsnesi, í s. m. (15.) fórst bátur á Hftnaflóa og á honum 2 bændur af Vatnsnesi, er komu ftr viðarferð af Ströndum. í ágúst (15.) drukknuðu 4 menn á Kollafirði, 2 karlmenn og 2 stftlkur; voru á leið til Reykjavíkur frá Lundey. í. s. m. drukknaði maður í Bjargós við Miðbóp í Hftnavatnssýslu. í hríðinni í október varð inaður ftti í Fellum eystra. í s. m. (13.) drukknaði Guðjón Jónsson, góður bóndi i Vestmannaeyjum, er hann var að flytja enskan skipstjóra fram á skip. í s. m. (23.) fórst í fiskiróðri bátur á Mjóaflrði austur með 3 mönuum. í nóv. (7.) barst og á báti í lendingu á Skaga nyrðra og drukknuðu þar 3 menn. — Auk þessara siysfara er getið hefur verið, rjeðu að minnsta kosti 6 menn sjer bana þetta ár, að því er kunnugt er. Heilbrigði var allgóð. Mislingar bárust með Færeyingum til Aust- (jaröa um sumarið, en þeir urðu heptir í tækan tíma, áðnr en þeir næðu að breiðast ftt. Kíghósti í börnum gekk á Vestfjörðum og barst þaðau með sjómönnum um ha; stið síðan til Faxaflóa. Þar breiddist veiki þessi ftt í grennd við Reykjavík, en eigi fór hftn geyst að. Hftn barst og til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.