Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 65
Bókaskrá 1896.
1. Helztu bækur íslenzkar.
Aldamót. Sjötta ár 1896. Ritstjóri: Friðrik J. BergmanD. Gefið tit
af prestum hins ev. lút. kirkjufélags ísleudinga í VeBturheimi. Kv. 1896. 8.
Almanak um ár eptir Kriets fæðing 1897, sem er fyrsta ár eptir hlaup-
ár og þriðja ár eptir sumaraukn, reiknað eptir afstöðu Reykjavíkur á ís-
landi af C. F. Pechiile. Kh. 1896. 8.
Alman&k hins íslenzka Þjóðvinafélags um árið 1897. 23. árg. Rv.
1896. 8.
Almanak fyrir árið 1897. Ólafur S. Thorgeirsson gaf út. Winnipeg,
Man. 1896. 8.
Andvari. Tímarit hins íslenzka Þjóðvinafélags. 21. ár. Rv. 1896
(ekki 1894). 8.
Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1896. Rv. 1896. 8.
Austri. Sjötti árgangur. 1896. Ritstjóri: Skapti Jósepsson. Seyðis-
firðf 1896. 2.
BalslevB Biflíusögur handa unglingum, er íslenzkað hefir Ólafur Páls-
son. Með viðbæti eptir Helga Binarsson. Níunda útgáfa. Rv. 1896. 8.
Bjarni Sæmundsson: Ágrip af náttúrusögu fyrir barnaskóla. Kb.
1896. 8. (4+147 bls.).
Bóksalatíðindi. Ritstjóri: Björn Jónsson. I, 1 — 2. Rv. 1896. 8.
Brynjólfur Jónsson: Sagan af Þuríði formanni og Kambsránsmönnum.
IV. Fylgirit „Þjóðólfs“ 1896, Rv. 1896. 8.
Búnaðarrit. Útgefandi: Hermann Jónasson. Tiunda ár. Rv. 1896. 8.
Dagsbrún. Mánaðarrit til stuðningB frjálsri trúarskoðun. Ritstjóri:
Mngnús J. Skaptason. IV. Gimli, Man. 1896. 8.
Duraas, Alex.: Kotungurinn eða Fall Bastílarinnar. Eggert Jóhanns-
son þýddi. Winnipeg, Man. 1895. 8. (Sögusafn Heimskriuglu).
Eimreiðin. Ritstjór.i: Dr. Valtýr Guðmundsson. Útgcfendur: Nokkrir
Islendingar. II. ár. Kh. 1896. 8. (236 bls.).
Eiríkur Briem: Stafrófskver. önnur prentun. Rv. 1896. 8.
Eiríkur Magnússon: Séra Arnljótur Ólafssou, virðingarmaður íslenzkra
seðla. Rv. 1896. 8.
Sami: Um botnvörpuveiðar. Etv. 1896. 8.
Fcmir fornísleDzkir rímnaflokkar, er FÍDnur Jóusson gaf út. Kh.
1896 8. (VIII+60 bls.).
Sklrnir 1896.
5