Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 12
12 Samgöngumál. saka vegna, og avo varð landsskipið — „Yesta'' — fyrir ýmsum ðhöppum, er eigi urðu sjeð fyrir; er þar fyrBt og fremst að telja slys, er það varð fyrir á fyrstu ferð sinni hingað til lands. Það var komið til Eyjafjarðar og hafði gengið ferðin þangað að ðsknm, en þar á Akureyrarhöfn hitti það fyrir lagnaðarís og hrotnaði stýri skipsins í ísnum er það renndi út úr höfninni (22. marz); var þá iokið að sinni þeirri hringferð Vestu um Iand, og varð hún að híða þar sem hún var komin nær því mánaðartíma. — í haustferðunum hitti skipið fyrir veður mikil, er mjög dvöldu ferð þess, og á síðustu ferð þess kringum land (í desember) kom það eigi við á ýmsum höfnnm svo sem ákveðið hafði verið, og kom það mörgum illa sem von var. Sunnlenskir sjðmenn, er leitað höfðu til Austfjarða um sum- arið, biðu sjerstaklega mikið tjðn við það, að Vesta kom ekki við á Aust- fjörðum, er hún kom frá útlöndum til Keykjavíkur öndverðlega í septem- ber, en það hafði verið ráðgjört, og varð þetta tiifinnanlegast fyrir þá, er sögðu upp vinnu sinni þar eystra og treystu á ferð Vestu, en urðu svo að bíða Ianga hríð eptir suðurferðum. — Útgjörðarkostnaður landsskipsins varð þetta ár rúmar 173 þús. kr., en tekjnrnar (ílutningsgjald og farmeyrir) námu lliy2 þús. kr.; varð því tekjuhallinn að þessu sinni um 61Va þús. kr., er allmikið stafaði af áðurgreindum óhappaatvikum. Þess ber og að geta, að farmeyrir allur var settur 10°/0 lægra en áður hefur verið titt með skiputn gufuskipafjelagsins; slikt hið sama gjörði og það fjelag þetta ár, þar sem það var nú keppinautur landssjóðsútgerðarinnar. Eigi var neinum gufubátsferðum haldið úti á Paxnflóa að þessu sirmi, en um haustið var það í undirbúningi, að slíkar ferðir gætu aptur kom- ist á næsta ár. Thor. E. Tulinius, stðrkaupmaður í Kaupmannahöfn, gjörði út gufubát, er gekk með ströndum fram í Öllum Austfirðingafjórð- ungi og vestur allt til Skagafjarðar; sá bátur er nefndur „Bremnæs" og fór hann 6 ferðir milli Hornafjarðar og Sauðárkróks. Eins og næst að undanförnu var þetta ár allmikið unnið að vandaðri vegagjörð á kostnað landssjóðs; mest var unnið í Flóanum, fri Ölfusárbrú og austur í Hraungerðishverfi, alls lOrastir, og er þájafnlangt eptir austur að Þjórsárhrú. Þá var og unnið að framhaldi á Mosfellsheiðarveginum austur fyrir Almannagjá. Austur í Múlasýslum var og unnið að vegagjörð á landsjóðskoetnað og fyrir vestan, í kringum Gilsfjörð. Brýr voru lagðar á nokkrar ár, þar á meðal Djúpadalsá í Eyjafirði og i Svarfaðardal á Svarfaðardalsá og Skíðadalsá; hafa þær allar verið byggðar af frjáls m framlögum með styrk úr sýslusjóði. Þetta ár var og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.