Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 41
Bfia |>áttr. 41 ekki verið hyggilegt að heita ]ir,asmr) strangasta rétti, ]>ví að vitanlegt var það, að Englar hefðu það aldrei þolað, heldr fundið sér eitthvað til deiluefnis (jafnan má nokkuð til finna við þann sem er máttarminni) og hefðu þá gert enda á sjálfBtœði Transvaals. Búar téku það ráð, er án efa gegndi bezt, seldu Dr. Jameson og fylgismenn hans í hendr Englum til rannsðknar og dðms, en hneptu í varðhald þá af Útlendingum í Trans- vaal, er berir urðu að því að hafa verið forsprakkar að landráðum. Dœmdu þá, en líflétu þó engan, gerðu þeim flestum langa hegningarvist í fangelsi, en gerðu þeim svo kost á að vera lausir látnir gegn afarháum sektum og útlegð af landi burt um langan tima eða æfilangt. Svo skyldu þeir, er þegnrétt höfðu í Transvaal, missa hann. Einn þeirra, er þyngst fékk útlát, var bróðir Cecil Rhodes; var honum í fyrstu liflát hug- að. Tveir einir af Útlendingum vildu ekki ganga að þessum kjörum og sátu enn í varðhaldi í árslok. Englastjórn léf í fyrstu sem hér væri öll þessi stórtíðindi orðin rajög mót sínum vilja, og hefði enginn enskr stjórnmálamaðr verið við þetta riðinn. Búar fundu þð í vörzlum Dr. Jamesons simrit, er full- sönnuðu það, að Cecil Bhodes hefði bér í vitorði verið. Hann var þá for- sætisráðherra í stjórn Höfða nýlendunnar (Gape Colony). Yar honum þeg- ar frá vikið völdum. Hann var og forstjóri Löggilta félags, og varð hann að segja þeim starfa af sér, því að það var félagsins herlið, sem á- rásina hafði gert á Transvaal. Enn átti hann sæti að nafni í leyndar- ráði Bretaveldis (Privy Council) og varð hann og að afsála sér því. Hon- um var stefnt heim til Englands, til þeBS að mál hans yrði þar rannsakað; dvaldi hann þar stutt, og varð lítið úr rannsókn, utan mála- myndarverk eitt. Dr. Jameson var hafðr fyrir rannsókn og dómi á Englandi; var hann dæmdr í fangeisisvist í 13 mánuði, og fylgismenn hans fimm í fangelsi um nokkuð styttri tíma. Er svo sagt, að ekki væri látið tara mjög illa um þá í fangelsinu. — Löggilta félag hefir verið svift rét.ti til að halda vopnað lið, og er það nú Englastjórn, sem heldr lögreglulið þar suðr frá; er það alt eingöngu undir ensku hermálastjórninni. Degar er ritsíminn bar fregnina um ófarir Dr. Jamesons út um víða veröld, sendi Vilhjálmur Þjóðverjakeisari Kruger forseta símrit, árnaði honum hamingju og tjáði fögnuð sinn yfir því, að Bfiar hefðu giftu til borið að yfirstíga þessa fjandmanna árás einir síns liðs, án þess að þurfa að heita á vinveitt veldi til liðveizlu. Þetta símrit vakti ákaflega athygli í Englandi. Allir þóttust þar skilja, að ið „vinveitta veldi“ væri Þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.