Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 27
Landar voTÍr fyrir vestan haf.
27
Btaklega getandí í Chicago, þar Bem tiltölulega eru örfáir landar vorir
Var í mikilsháttar blaði einu ensku farið lofsamlegum orðum um hinn
litla hóp íslendinga þar, og sagt um þá meðul annars, að þeir sköruðu
fram úr öðrum, að andlegum hæflleikum og atgjörvi.
Tveir íslenskir fræðimenn frá Kanpmannahöfn, Dr. Valtýr Quðmunds-
Bon og Þorsteinn Erlingsson heimsóttu byggðir ísloudinga í Vesturheimi.
Um ferð þeirra hefur Dr. Valtýr ritað a'dlangt eriudi í Eimroiðinni; tóku
landar vorir við þeim fegins hendi, og leist þeim Dr. V. allvel á hagi
þeirra, enda voru það tvær bestu nýlendurnar, er þeir heimsóttu, byggðir
Islendinga í Argyle og Dnkota.
Kirkjufjelag íalendinga í Vesturheimi hjelt 12. ársþing sitt í Argyle
25 —29. jfini. Einn söfnuður hafði bæst við frá því árið áður, en nú
voiu þeir 24. í öllum þessum söfnuðum töldust alls 4747 menn. í nær
því öllum söfnuðunum voru haldnir sunnndagaskðlar. Á þinginu var rætt
um inngöngu kirkjufjelagsins í „General Council11, en ekki var því máli
ráðið þar til lykta að þessu sinni. Þar var meðal annars rætt um ung-
mennamál og skðlamál kirkjufjelagsins. Tilboð kom frá bænum Crustal
í Norður-Dakota, að hann skyldi gefa skólanum 6 ekrur lands og 2000
dollara í peningum, ef skólinn yrði reistur þar, en ákveðið var að leita
fleiri tilboða og gjöra enga fullnaðarsamninga um slíkt fyrri en á kirkju-
þingi 1897. Alls var skólasjóðurinn þá orðin 3,162 dollarar, og var á-
kveðið að halda áfram fjársöfnun til hans og einum af prestum kirkju-
fjelagsins sjerstaklega falið það starf á hendur. Fyrirlestra hjeldu sjera
Friðrik Bergmann (um hugsjónir), sjera Jón Bjaruason (eldur og eldsókn)
og sjera Stoingrímur Þorláksson (Hvers vegna eru svo margir vantrúaðir?).
Trúmáta umræður voru haldnar um afturhvarf, og almennar umræður um
lestur bóka. Kirkja ArgyleBaf'naða var vígð meðan stóð á kirkjuþinginu
og ungur íslenskur guðfræðingur, Jón J. Clemens (frá prestaskóla i Chi-
cago) til að vera prestur þeirra safnaða.