Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 27
Landar voTÍr fyrir vestan haf. 27 Btaklega getandí í Chicago, þar Bem tiltölulega eru örfáir landar vorir Var í mikilsháttar blaði einu ensku farið lofsamlegum orðum um hinn litla hóp íslendinga þar, og sagt um þá meðul annars, að þeir sköruðu fram úr öðrum, að andlegum hæflleikum og atgjörvi. Tveir íslenskir fræðimenn frá Kanpmannahöfn, Dr. Valtýr Quðmunds- Bon og Þorsteinn Erlingsson heimsóttu byggðir ísloudinga í Vesturheimi. Um ferð þeirra hefur Dr. Valtýr ritað a'dlangt eriudi í Eimroiðinni; tóku landar vorir við þeim fegins hendi, og leist þeim Dr. V. allvel á hagi þeirra, enda voru það tvær bestu nýlendurnar, er þeir heimsóttu, byggðir Islendinga í Argyle og Dnkota. Kirkjufjelag íalendinga í Vesturheimi hjelt 12. ársþing sitt í Argyle 25 —29. jfini. Einn söfnuður hafði bæst við frá því árið áður, en nú voiu þeir 24. í öllum þessum söfnuðum töldust alls 4747 menn. í nær því öllum söfnuðunum voru haldnir sunnndagaskðlar. Á þinginu var rætt um inngöngu kirkjufjelagsins í „General Council11, en ekki var því máli ráðið þar til lykta að þessu sinni. Þar var meðal annars rætt um ung- mennamál og skðlamál kirkjufjelagsins. Tilboð kom frá bænum Crustal í Norður-Dakota, að hann skyldi gefa skólanum 6 ekrur lands og 2000 dollara í peningum, ef skólinn yrði reistur þar, en ákveðið var að leita fleiri tilboða og gjöra enga fullnaðarsamninga um slíkt fyrri en á kirkju- þingi 1897. Alls var skólasjóðurinn þá orðin 3,162 dollarar, og var á- kveðið að halda áfram fjársöfnun til hans og einum af prestum kirkju- fjelagsins sjerstaklega falið það starf á hendur. Fyrirlestra hjeldu sjera Friðrik Bergmann (um hugsjónir), sjera Jón Bjaruason (eldur og eldsókn) og sjera Stoingrímur Þorláksson (Hvers vegna eru svo margir vantrúaðir?). Trúmáta umræður voru haldnar um afturhvarf, og almennar umræður um lestur bóka. Kirkja ArgyleBaf'naða var vígð meðan stóð á kirkjuþinginu og ungur íslenskur guðfræðingur, Jón J. Clemens (frá prestaskóla i Chi- cago) til að vera prestur þeirra safnaða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.