Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 60
60 Rússland. sína forsjá, 1000 rúblur. Eða svo bauð hann; hitt mega embættismenn bans bezt vita, hvert, þeir pcningar hafa lent. Alt þótti þetta verða með mikluin feiknum og ódœmum, en þó er hitt ferlegra, er síðar kom upp, og nú er fyrir satt haft, að það hafi alt verið eftir undirlagi nokkurra þeirra embættismanna, er stóðu fyrir kaup- um og útbýting bjðrs og vista, að byrjað var að kasta bögglunum út með- al lýðsins, til að vekja troðning og óspektir, svo að dyljast skyldi í upp- þotinu og gauragangnum prettir þeir, er þeir höfðu í frammi haft. Komst það upp, að fjöldi bjórtunna vóru fluttar tómar út í tjöldin, og aldrei keypt né þangað flutt fjórði hluti þeirra vista og drykkjar, er borgunar hafði verið fyrir krafizt. Ítalía. Ófarir Itala í Afríku gegn Menelik keisara eru merkustu tíðindi ársins þaðan. Áttu þeir orustu nálægt Adua 1. Marz, biðu ítalir ósigr og féllu þ&r &f þeim 10 þúsundir manna, en fjöldi hertekinn. Leiddi þetta til þess, að Crispi varð frá völdum að fara, en Rudini greifi mynd- aði nýtt ráðaneyti. Ungarar héldu 2. Maí þúsund ára þjóðhátíð sína eðr 1000 ára af- mælisdag ins ungverska ríkis, talið frá tímum Arpaðs konungs. Héldu þeir sýning mikla í Buda-Pest á munum, er lýsa alla þjóðmenningarsögu Madjara (Ungverja). Spánn. Uppreistin á Cuba hélzt alt þetta ár, og unnu Spánverjar engan bilbug á. Að vísu mistu uppreistarmenn sinn bezta höfðingja og fyrirliða, kynblendinginn Maceo (frb.: masjó), og var það þeim ómetan- legr hnekkir. En engan bilbug var þó á þeim að finna fyrir það. Spán- verjum er kostnaðarsamr þessi ófriðr; er mælt að sá kostnaðr þeirra einn, er af Cúba-uppreistinni leiðir, nemi um 36 miljónnm franka hvern mánuð, og liggr landinu við fjárþroti. Ekki bætti það um, er þegnar þeirra á PilippB-eyjum gerðu uppreist líka og var hún einnig ósefuð í árslok. Bolgaraland. Þar urðu þau markverðust tíðindi, að Ferdinand fursti lét skíra Bon Binn Roris (tvævetran) skírn grísku kyrkjunnar eftir bending Rússakeisara, og hlaut fyrir viðrkenning furstadóms BÍns af Rússa hendi og soldáns og síðar annara valda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.