Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 89
Skýrslur og reikningar félagsins 1896, m. m.
Bækur þær, er fjelagið heíir gefið út 1896 og látið útbýta meðai fje-
lagsmanna fyrir árstillagið. 6 kr., eru þessar:
SöluyerS.
Skírnir (um árið 1895).................................................kr. 1,00
Tímarit XVII.............................................................— 3,00
Fernir forníslenzkir rímnailokkar........................................— 1,00
íslenzkt fornbrjefasafn III, 5...........................................— 2,00
íslenzkar ártíðaskrár IV. (ókeypis með hinum heptunum) ... — „
Landfræðiasaga Islands, 1. bindis síðara hepti . ........................— 0,50
---- — II, 1..............................................— 1,25
Safn til sögu íslands III, 1.............................................— 2,00
Kr. 10,75
Á hinum fyrra ársfundi Reykjavíkurdeildarinnar 13. marz 1896 vat
lagður fram endurskoðaður ársreikningur deildarinnar fyrir árið 1895.
Forseti skýrði frá efnahag deildarinnar, og taldist svo til, að fjárhagur
hennar hefði batnað um c. 600 kr. á reikningsárinu. Samþykt var eptir
tillögu stjórnarinnar að ganga ríkt eptir útistandandi tillagaskuldum.
Á hinum síðara ársfundi Reylcjavíkurdeildarinnar 8. júlí 1896 skýrði
forseti frá aðgjörðum og hag deildarinnar. Vegna fjárhagsvandræðanna
treysti deildin sjer eigi í ár til að gefa meira út en binar vanalegu árs-
bæknr, Skírni og Timaritið, og auk þess lítið hefti af Landfræðissögu
Þorvalds Thóroddsens til að binda enda á 1. bindi þessa rits, en Hafnar-
deildin hefði lof'að að taka að sjer framhald þess. Sakir ofnaleysis hefði
og deildin afsalið sjer útgáfu Biblíuljóða sjera Valdimars Briems í hendur
Sigurði bóksala Kristjánssyni. Stjórnin hefði leitað álits umboðsmanna
hjer á landi um framhald eða afnám Skírnisfréttanna, og hefði meiri hluti
þeirra verið því meðmæltur, að frjettunum væri haldið áfram í líkri mynd
og verið hefur. í stjórn voru kosnir þeir, er segir hér á eptir. Endur-
skoðunarmonn vóru kosnir aðjúnht Björn Jensson og ritstjóri Björn Jóns-
son. í tímaritsnefnd næsta árs vóru kosnir ritstjóri Einar Hjörleifsson,