Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 35
Bfta-þáttr. 35 ábyrgjast aftr sjálfstœði þjóðveldisins; en eigi skyldu Englar megi senda vopnað lið inn yfir landamœri Transvaala, nema með leyfl Bfta-stjórnar eða eftir beiðni hennar. — Kriiger varð þá forseti þjóðveldisins, og hefir jafn- an verið endrkosinn síðan. Eins og áðr var getið, eru Bftar nær allir bœndr. Sumir stnnda mest vínyrkju og eru þeir Yínbftar nefndir. Aðrir stunda kornyrkju og eru kallaðir af því Kornbftar. Enn stunda allmargir þeirra kvikfjárrœkt, eink- um sauðfjárrœkt; þeir eru nefndir Fjárbftar. Vinbftar eru allvel mentaðir menn, og bezt uppfrœddir allra Bfta. Þeir eru og atkvæðamestir og bezt efnum búnir. Kornbftar eru og sœmi- lega vel mentir; en Fjárbftar eru taldir hinum allmjög á baki að því er til frœðslu keinr og menningar. Meðal þeitra kvað t. d. vera margt fólk illa læst eðr alls eigi Enskir menn og ensk blöð gera mjög orð á, að Bftar sé fáfróðir menn og forneskjulegir og lítt siðaðir. Auðvitað er margt af slíkum sögum geip eitt og lygi, svo sem þá er þeir tala svo um Kriiger, að hann nýti nldrei vasaklftt, en snýti sér með berum fingrum og þurki sér á erminni sinni. Hitt ætlurn vér sannara, sem margir sjónarvottar mæla, er honum hafa kynzt, að hanu sé prftðmenni og höfðingi, bóndalegr eða hreppstjóra- legr á andlitssvip, en beri sig að öllu til í háttum og klæðaburði svo sem þjóðhöfðingja einfalds og óbrotins þjóðveldis samir, og er það ýmsra mál, að ætti hann sæti í lávarða-málstofu Engla, mundi hann þykja þar vel sóma sér. Þá er það talið eitt af órœkurn merkjum um forneskjuskap Bfta og hleypidóma og heimskuloga fastheldni við fornar venjur, að þeir vóru lengi tregir á að leyfa járnbrautalagning um land sitt. En þess ber að gæta, að þótt enskir menn lái þeim þetta, þá er auðskilin önnur og skynsam- legri ástæða fyrir þessari tregðu þeirra, heldr en hieypidómar einir. Járn- brautin átti nefnilega að tengja þá við landeignir Engla. Það var því sýnt, að hftn hlaut að greiða Englum veg inn í landið bæði á friðartímum og á ófriðartimum. Þegar menn nft minnast þess, hverja hrakninga og yfirgang Bftar höfðu mátt þola af Englum aftr og aftr, þá er ekki tor- skilin óbeit þeirra á að greiða þeim veg inn í land sitt. Nft hafa Bftar þó járnbrautir frá höfuðborg sinni Pretóría í þrjár átt- ir: eina suðr um Óraníuþjóðveldi suðr tii Höfða nýlendu; aðra suðr um Natal til Durban, borgai á austrströndinui; ina þriðju austr' til Delagóa- 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.