Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 90
90 Ársreikningar.
yfirkennari Steingrímnr Thorsteinsson, assessor Kristján Jónsson og lektor
Þórhallur Bjarnarson.
Á ársfundi Hafnardeildarinnar 2. maí 1896 var lagður fram endur-
skoðaður ársreikningur fyrir árið 1895, og skýrt frá athöfnum og hag
fjelagsins. Var samjiykt að taka til útgáfu í deildinni þau rit sem talin
eru í skýrslum og reikningum 1895 á 83. bls. Fundurinn ljet í ljðsi þá
ósk sína, að fjelagið hætti að gefa út Skírnisfrjettirnar, bæði hinar út-
lendu og frjettir frá íslandi. í stjðrn voru kosnir þeir, er segir bjer á
eftir. Endurskoðunarmenn vðru kosnir cand. jur. Steingrímur Jónsson og
stud. polyt. Knud Zimsen.
Ársreikningar.
A. Reykjavíkurdeíldarinnar.
1896. Tekjur.
1. Eptirstöðvar frá fyrra ári..........................
2. Tillög goldin, að írádregnum umboðslaunum (sbr. skila-
grein bókavarðar, fylgiskj. 1, nr. 1—7) ............
3. Gjöf landshöfðingja M. Stephensens fyrir 1896 .; . . .
4. Andvirði seldra bðka að frádregnum sölulaunum (sbr. skila-
grein bðkavarðar, fylgiskj. 2, a—d).................
5. Styrkur úr landssjóði fyrir 1896 ...................
6. Endurborgað af sendiboða fjelagsins eptir úrskurði við
reikninginn 1895 ...................................
1.
2.
3.
4.
5.
6.
Gjöld.
Sent deild fjelagsins í Kaupmannahöfn (fylgiskj. 3, a—b)
Til sendiboða fjelagsins (fylgiskj. 4)...................
Kostnaður við bðkagjörð:
a, ritlaun og prðfarkalestur (fylgiskj. 5, a—q) kr. 1100,91
b, prentun, pappír og innheimta, (flskj. 6, a—d) — 1708,52
Ýmisleg gjöld (kostnaður við flutning bðka, umbúðir o
(fylgiskj. 7, a—i)...................................
Brunabðtagjald fyrir bðkasafnið (fylgiskj. 8) . . .
Eptirstöðvar hjá fjehirði ...........................
fl.
Reykjavík 20. marz 1897.
kr. 440,61
— 1503,54
— 10,00
— 239,54
— 1500,00
— 1,25
Kr. 3694,94
kr. 500,00
— 45,00
— 2809,43
— 258,53
— 35,00
— 46,98
Kr. 3694,94
Eiríkur Briem
fjehirðir.