Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 9
Löggjöf og landstjðrn.
9
Nobkrar breytingar urðn á skipnn embættismanna hjer á landi og
skal þeirra hjer getið.
Lausn frá embœtti fengu:
Þorgrímur Johnsen, læknir í 11. læknishjeraði, Eyjaflrði (14. apríl),
Ólafur Sigvaldason, læknir í 7. læknishjeraði, Barðastrandarsýslu (b. d.)
Jön Jönsson, prestur á Hofl á Skagaströnd (5. maí), Einar Thorlacius,
sýslumaður í Norður-Mfllasýslu og bæjarfógeti á Seyðisfirði (29. maí). EnD
fremur fjekk Páll Ólafsson, umboðsmaður Mfllasýsluumboðs, lausn frá því
starfi (27. ágúst).
Kennaraembœtti við latínuskólann var veitt cand. mag. Þorleifi
Bjarnason (14. apríl).
Landritaraembœttið var veitt Jóni Magnússyni, sýslumanni í Yest-
mannaeyjum (28. febr.). Sýslumannsembœttið í Vestmannaeyjasýslu var
veitt cand. jur. Magnúsi Jónssyni (14. ágúst), er þar haíði verið settur
sýslumaður (28. apríl). Settur sýslumaður í Norður-Múlasýslu og bœjar-
fógeti á Seyðisfirði var cand. jur. Eggert Briem (21. febr.). Málfœrslu-
maður við yfirdóminn var settur Gísli ísleifsson cand. jur. (29. febr.).
Lœknisembœtti votu veitt sem hjer scgir: 14. lœknisdœmi, Pljótsdals-
hjerað, Stefáni Gíslasyni, aukalækni i Mýrdal (13. jan.), 1. lœknisdœmi,
íteykjavík, Guðmundi Björnssyni, settum lækni þar (14. apríl), 12. lœkn-
isdœmi, Þingeyjarsýsla, Gísla Ól. Pjeturssyni, aukalækni í Ólafsvík (s. d.),
11. lœknisdœmi, Eyjafjörður, Guðmundi Hannessyni (14. sept.), er þar hafði
verið settur læknir (6. mai). Settur hjeraðslæknir var cand. med. & chir.
Siguröur Pálsson í 9. iæknisdæmi (s. d.). — Cand. veter. Magnús Ein-
arsson var skipaður dýralæknir í Suður- og Yesturamtinu (27. nóv.). —
Aukalœknisstyrk fjekk cand. med. & chir. Magnús Ágeirsson í efri hluta
Árnessýslu (3. sept.).
Prófastar voru skipaðir: Jón Sveinsson, prestur í Görðum, í Borgar-
fjarðarprófastsdæmi (31. marz), og í Norðnr-Múlrprófastsdæmi Einar Jóns-
son prestur í Kirkjubæ (3. júni). Settur prófastur í Vestur-Skaptafells-
prófastsdæmi var Bjarni Einarsson, prestur að Bykkvabæjarklaustri (7.
maí), og í Árnesprófastsdæmi sjera Valdimar Briem á Stóranúpi (12. nóv.).
Prestaköll þau voru veitt, er nú skal greina:
Útskálar (4 marz) prófasti Bjarna Þórarinssyni á Kirkjubæjarklaustri,
Bergstaðir (4. maí) aðstoðarpresti Ásmundi Gíslasyni, Eyvindarhólar (5. s.
m.) prestaskólakandidat Jes Gíslasyni, Kirkjubœjarklaustur (25. júní)
Magnúsi Bjarnarsyni, presti á Hjaltastað, Sauðlauksdalur (26. ágtist)