Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1896, Page 9

Skírnir - 01.01.1896, Page 9
Löggjöf og landstjðrn. 9 Nobkrar breytingar urðn á skipnn embættismanna hjer á landi og skal þeirra hjer getið. Lausn frá embœtti fengu: Þorgrímur Johnsen, læknir í 11. læknishjeraði, Eyjaflrði (14. apríl), Ólafur Sigvaldason, læknir í 7. læknishjeraði, Barðastrandarsýslu (b. d.) Jön Jönsson, prestur á Hofl á Skagaströnd (5. maí), Einar Thorlacius, sýslumaður í Norður-Mfllasýslu og bæjarfógeti á Seyðisfirði (29. maí). EnD fremur fjekk Páll Ólafsson, umboðsmaður Mfllasýsluumboðs, lausn frá því starfi (27. ágúst). Kennaraembœtti við latínuskólann var veitt cand. mag. Þorleifi Bjarnason (14. apríl). Landritaraembœttið var veitt Jóni Magnússyni, sýslumanni í Yest- mannaeyjum (28. febr.). Sýslumannsembœttið í Vestmannaeyjasýslu var veitt cand. jur. Magnúsi Jónssyni (14. ágúst), er þar haíði verið settur sýslumaður (28. apríl). Settur sýslumaður í Norður-Múlasýslu og bœjar- fógeti á Seyðisfirði var cand. jur. Eggert Briem (21. febr.). Málfœrslu- maður við yfirdóminn var settur Gísli ísleifsson cand. jur. (29. febr.). Lœknisembœtti votu veitt sem hjer scgir: 14. lœknisdœmi, Pljótsdals- hjerað, Stefáni Gíslasyni, aukalækni i Mýrdal (13. jan.), 1. lœknisdœmi, íteykjavík, Guðmundi Björnssyni, settum lækni þar (14. apríl), 12. lœkn- isdœmi, Þingeyjarsýsla, Gísla Ól. Pjeturssyni, aukalækni í Ólafsvík (s. d.), 11. lœknisdœmi, Eyjafjörður, Guðmundi Hannessyni (14. sept.), er þar hafði verið settur læknir (6. mai). Settur hjeraðslæknir var cand. med. & chir. Siguröur Pálsson í 9. iæknisdæmi (s. d.). — Cand. veter. Magnús Ein- arsson var skipaður dýralæknir í Suður- og Yesturamtinu (27. nóv.). — Aukalœknisstyrk fjekk cand. med. & chir. Magnús Ágeirsson í efri hluta Árnessýslu (3. sept.). Prófastar voru skipaðir: Jón Sveinsson, prestur í Görðum, í Borgar- fjarðarprófastsdæmi (31. marz), og í Norðnr-Múlrprófastsdæmi Einar Jóns- son prestur í Kirkjubæ (3. júni). Settur prófastur í Vestur-Skaptafells- prófastsdæmi var Bjarni Einarsson, prestur að Bykkvabæjarklaustri (7. maí), og í Árnesprófastsdæmi sjera Valdimar Briem á Stóranúpi (12. nóv.). Prestaköll þau voru veitt, er nú skal greina: Útskálar (4 marz) prófasti Bjarna Þórarinssyni á Kirkjubæjarklaustri, Bergstaðir (4. maí) aðstoðarpresti Ásmundi Gíslasyni, Eyvindarhólar (5. s. m.) prestaskólakandidat Jes Gíslasyni, Kirkjubœjarklaustur (25. júní) Magnúsi Bjarnarsyni, presti á Hjaltastað, Sauðlauksdalur (26. ágtist)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.