Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 56
56 Noregr. eiganda, Krederik Barfods sagnfrœðings, Thomsens, er fyrr var hermála- ráðherra, Phisters leikara og Krag-Juel-Vind-Frijs greifa, stórauðugs og merks manne. Noregr. — Deilunum milli Norðmanna og Svía þokaði hvorki fram né aftr þetta ár. Tillaga um að auka aftr hirðeyri konungs, er lækkaðr var fyrir nokkrum árum, náði enn eigi fram að ganga á stórþinginu fremr en fyrirfarandi ár. Á þinginu vóru samþykkt lög um „hreinen" íána fyrir Noreg, þ. e. um afnám sambandsmarksins úr horni fánaus. Svíþjóð og Noregr hafa hvort sinn fána, en Svíar hafa í sínum fána hornmark með norsku litun- um á, og Norðmenn í sínum fána hornmark með sœnsku litunum á. Norð- menn höfðu þegar eitt Binn áðr samþykt lög þessi um afnám hornmarks- ins eða sambandsmarksins, en konungr synjað staðfestingar; nú synjaði hann staðfestingar í annað sinn, og lögðu þó fjórir, eða jafnvel sex, af ráðgjöfunum (sem alls eru 10) það til við hann, að hann staðfesti lögin. Bkki fóru þessir ráðgjafar þó frá völdum í þetta sinn, og mun það hafa verið með samráði við kelztu þingmenn (vinstra flokksins) að svo var ráð- ið. Næsta sinn sem þingið samþykkir lög þessi óbreytt, ná þau gildi, hvort sem konungr staðfestir þau eða ekki. Annað nýmæli, sem þingið samþykti og vert þykir að geta, vóru lög um útfœrslu eða rýmkun kosningarréttar í sveitastjórnar-málum og bœja. Dótti mjög uggvænt um að þau mundu ná staðfesting, þar sem menn vissu, að þeir 4 ráðgjafar af hœgri manna flokki, er í ráðaneytinu sitja, vóru lögunum andvigir, og mjög vafasamt um, hvernig inir 2 miðflokks- menn i ráðaneytinu mundu við snúast. Sú varð þó raun á, að konungr stoðfesti lögin, og mun þó nauðugr gert hafa. Stórmerkilegt nýmæli gerðu Norðmenn í skólalögum sínum þetta ár, þau er dýrkendr suðrœnu fornmilanna hryllir við, eu hinir fagna margir, er halda því fram, að skólanámið eigi að standa í sem nánustum tengslum við nútíðarlifið. Með skólalögum þeim inum nýju, er fram gengu á þingi 1896, er hvorki meira né minna að gert, en að latnesku og grisku er al- gerlega útbygt úr lærðu skólunum, og nám þeirra flutt til háskólans. í þessa stað er veitt rœkilegri kensla en áðr í inum nýju höfuðmálum þremr (ensku, þjóðversku og frakknesku) og þessara tungna bókmentum; svo er og meiri áherzla lögð en áðr á sögu og menningarsögu síðari aldanna. — Hér á landi og í Danmörku getr enginn orðið stúdent nema hann kunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.