Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 51
Þáttr af Friðþjófi froekna. 51 myndir um málið og að för hans kynni að geta slafrazt af. Meðal þeirra má fyrst frægan telja formann landfrœðafélagsins brezka, og Baldwin pró- fessor í Ameríku og einn eða tvo þjóðverska menn. Þess er rétt að geta, að Nansen tók það skýrt fram í áætlun sinni áðr en hann lagði af stað, að tilgangr fararinnar væri að gera rannsóknir á heimskautssvæðinu, en alls ekki endiiega að ná sjálfum heimskauts- depli hnattarins; það stœði á minstu, en hitt væri meira vert, að fá vissu um ýmislegt eðli og ásigkomulag láðs og lagar á heimskauts-svæðinu. Svo er nú ekkert af Friðþjófi Nansen að segja fyrri en 13. Ágúst 1896 að sú fregn flaug á vængjum rafsegulmagnsins um allan heim, að hann og einn af félögum haus, Johansen lautinant, væri komnir aftr heil- ir á hófi úr svaðilförum sínum. Höfðu þeir skilið við „Fram“ lengst norðr i böfum fyrir meir en ári á 84. mælistigi norðrbreiddar og milli 102. og 103. stigs austrlengdar, ög vissu ekki um það síðan. En 6 dög um eftir að Nansen og Johansen tóku land í Noregi, eðr 19. dag Ágústs, kom „Fram“ heilt á hófi með alla hina norðrfarana einnig heim til Noregs. Og þótti öllum þessi ferð með fádœma-hepni tekizt hafa. Af þessu þriggja ára ferðalagi er það styzt að segja, að „Fram“ lagði, sem fyr er sagt, út úr Jugor-sundi 4. Ágúst 1893 og austr með Síberíu- ströndum. í Karahafinu fundu þeir ey eina ailmikla, er áðr var ókunn, og margar eyjar smærri nærri landi á leiðinni austr undir Tsjeljúskín- höfða. 15. Sopt. vóru þeir rétt út af mynni Olenek-fljótsins. Þaðan héldu þeir vestr og norðr undir Ný-Síberiu-eyjar; beygðu þar við til norðaustrs, en 22. Sept. fór skipið að frjósa fast í ísnum á 78° 50' n.-br. og 133° 37' a.-l., og tók það þá að reka með ísnum í norðvestr, eins og Nansen hafði fyrir sagt. Fyrir suDnan 79° n.-br. mældu þeir 9 faðma dýpi í sjónum, en þar fyrir norðau royndist dýpið hvervetna frá 1600 til 1900 faðma. Þyk- ir af því fullsannað, að það hefir verið alveg röng hugmynd, sem menn höfðu áðr gert sér, að heimskautshafið mundi grynnast, er norðar droegi, og land vera við heimskautið. ísinn rak nú með „Fram“ í fangi sér norðr og vestr um vetrinn, og 18. Júní vorið næsta, 1894, var skipið á 81° 52' n.-br. og nær 120° a.-l. Um sumarið voru norðanvindar, sem hömluðu ferðinni, og sveif þá „Fram“ suðr á við, þótt nokkuð miðaði vestr; var það ekki fyrri en á jólurn næstu, að Bkipið náði norðr á 80° n.-br. Skömmu síðar höfðu þeir náð 83° 24'; en norðar en það hafði enginn menskr maðr fyrri komið, og þó í gagnstœðri átt (norðr af örœnlandi árið 1882). 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.