Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 63
Bandaríkin í Norðr-Ameríku. 63 Þetta mundi þannig raaka svq ofbeldislega öllum bag mannaogkjör- um, að vant yrði fyrir að sj4 allar afleiðingarnar af því. En annars er hér, því miðr, ekkert rúm til að skýra mái þetta ljós- legar. Hins nœgir að geta, að þetta varð ið eina mikla ágreiningsefni ílokkanna, sem allr annar ágreiningr hvarf fyrir. Tollmál var varla á minzt, og fjölmargir sérveidismenn studdu forseta-efni samveldismanna, verndartolla-postulann McKiniey, með atkvæðum sínum. Aftr vóru eigi allfáir samveldismenn, er stnddu forseta-efni sérveldismanna, Bryan frí- silfrs-postula. Hann er málrófsmaðr mikill, og mælskr vel. Nokkrir sérveldismenn mynduðu nýjan sérveldismannaflokk: sérveldis- gullflokkinn; fylgdu fram gull-einmelmi og toli-lækkun. En þeirra gætti að litlu. Sama máttí segja um aðra flokka, svo sem bindindismenn o. fl. Leikslokin urðu þau, að McKinley bar sigrinn úr býtum: af atkvæð- um frumkjósenda fékk hann 7,104,779, en Bryan 6,502,925. Af atkvæð- um kjörmanna hlaut McKinley 271, en Bryan 176. En McKinley hafði meiri hlut að eins í 23 rikjum, en Bryan í 22. Það er enginn efi á því, að þótt tvímelmingar hefði hvorki góðan né hyggilegan málstað — því að sigr þeirra hefði orðið dýrkeyptastr þeim þeirra, sem sízt máttu við þvi, verkamönnum og fátœklingum, — þá er þó þessi barátta ekki á enda kljáð raeð forsetakosningunni íþetta sinn. Hún verðr háð, og líklega í enn þá stcerri stýl, árið 1900. Hvort menn hafa þá áttað sig almennara en nú á tvímelmismálinu, getr verið vandséð; en að baráttan verði þá, meir en nú, barátta fátoekra manna gegn samtök- um og kúgun auðvaldsins — á því er varla vafi. Vísinda-bálkr. Hér skal í fám orðum drepið á ið sögulegasta, sem við hefir borið hjá náttúrufrœðingunum árið 1896. Stjarnfrœðingar allmargir hafa haft samtök um það i nokkur ár að taka ljósmyndir af himinhvolfinu, svo að síðari alda menn geti séð, hverjar breytingar á því kunna að verða. Einn af þessum mönnum, Dr. Wolf í Heidelberg, fann þetta ár á þeim teigbletti himinsins, sem hann hefir að sér tekið, fimm ný smástirni, svo að nú þekkja menn alls 423 af þeim. Eflaust eru þau þó miklu fleiri, og líklega óteljandi; þau liggja öll i hring fyrir utan braut jarðstjörnunnar Marz, og eru mjög misstór, sum varla stœrri en sandkorn, en sum líklega alt að 100 mílur að þvermáli. Það halda menn nú, að sverðbjarminn, sem svo er kailaðr og sést helzt vor og haust út frá sólu á tvo vegu, sé þannig til kominn, að hann sé aftrkast ljóssins frá þessum hring.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.