Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 6
6 Löggjðf og landstjórn. ings sjeu hæf til þess, og gefa þeim síðan leyfi til að taka ákveðna tölu útfara. Á hinni síðustu höfn hjer, er slíkt skip leggnr frá, skal lög- leglustjðri rannsaka farbrjef útfara. Þar skulu allir útfarar afhenda skírteini, er sýni að lög nr. 12, 7. febr. 1890 sjeu eigi för þeirra til fyrirstöðu og að þeir sjeu frjálsir ferða sinna. Þessum lögum frá alþingi var synjað konungsstaðfestingar: Lagafrumvarp ura breyting á lögum nr. 16, 16. sept. 1893 um sjer- staka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókunum (14. ágúst), lfrv. um undirbúning verðlagsskráa (s. d.), lfrv. um nýja frímerkjagjörð (25. sept.), lfrv. um breyting á lögum nr. 1, 8. jnnúar 1896 um hluttöku safnaða í veitingu brauða (27. nóv.), lfrv. um eptirlaun (s. d.), lfrv. um afnám dómsvalds hæstaréttar í íslenskum málum (s. d.), lfrv. um kjör- gengi kvenna (s. d.). Ennfremur var stjórnarsamþykkis synjað þessum ályktunum Biðasta alþingis: Þingsályktun út af athugasemdum endur- Bkoðara landsreikninganna (10. okt.), þingsál. um fræðslu um áfengi og áhrif þess á mannlegan líkama (4. nóv.), þingsál. snertandi styrk íslenskra námsmanna við háskólann í Kaupmannahöfn (s. d.), þingsál. um kennslu í islenskri tungu (s. d.). í þættinum um kirkjumál verður getið nokkurra landstjórnarbrjefa, er snerta þau efni, en hjer verða þessi nefnd: Landshöfðingjabrjef (3. jan.) um gjöf C. V. R. Lotz til ýmsra styrkt- arsjóða á íslandi1, lhbr. (13. jan.) um verslunarskýrslur, lhbr. (22. jan.) um styrk til gufubátsferða í Austfirðingafjórðungi, ráðgjafabrjef (25. febr.) um gjaldgengi útlendra peninga í jarðabókarsjóð, reglugjörð (29. febr.) um viðurværi skipshafna á íslenskum fiskiskipum, rgbr. (s. d.) um broyting á verðgildi breskrar myntar i dönskum peningum, auglýsing (4. marz) um breyting á leiðarvísi fyrir póstafgreiðslumenn 1. febr. 1892 og leiðarvísi fyrir brjefhirðingamenn s. d., lhbr. (20. marz) um gjald fyrir krossbands- sendingar með póstum, er eigi er nægilegt borgað undir, rgbr. (25. marz) um yfirstjórn skrásetningar-og skipamælingarmálefna, lhbr. (10. april) um styrk til gufubátsferða í Yestfirðingafjórðungi, lhbr. (s. d.) um lán til tó- 1) í arfleiðsluskrá sinni (4. nóv. 1889) ánafnaði C. V. R. Lotz, skrif- ari í Khöfn, 5000 kr. hverjum þessara sjóða: Fiskimannaajóði Kjalarnes- þinga, styrktarsjóði handa ekkjurn og börnum ísfirðinga, þeirra er i sjó drukkna, styrktarsjóði handa ekkjum sjódrukknaðra manna og börnum þeirra í Fljótum og Siglufirði, styrktarsjóði handa ekkjum sjódrukknaðra manna í Grýtubakkahreppi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.