Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 38
38 B<ia þáttr. svörin komu frá Kriiger, lögðu námamenn niðr verk og bjuggust til upp- reisnar. Minni hluti borgarmanna lézt fyrir hvern mun vilja frið hafa, en lét sem sér stœði geigr mikill af verkalýð þeim, er nft hefði lagt niðr störf, og lézt óttast að þeir mundu sér árás gera og vinna spellvirki í bœnum. Sendu nú til Búastjórnar enn og báðu hana senda þangað herlið til varðveizlu og friðgæzlu. Búar vopnuðu um 1000 manna en friðsemd- armennirnir í Johannesburg þóttust þá eigi geta trúað því, að það lið mundi ætlað sér til varðveizlu. Snéru þeir nú liðsbón sinni í aðra átt. „Löggilta félagið", sem stjórnar landeignum Breta fyrir vestan og norðan Transvaal, hefir herlið á mála á sinn kostnað, en þó með leyfi Englastjórnar og eru foringjar þess taldir embættismenn Breta. Lið þetta á að vera til löggæzlu í landi og til varnar gegn villimannaþjóðum. Maðr cr nefndr Jameson. Hann er læknir og aldavin Cecil Rhodes’ og félagi hans í Btjórn Löggilta félagsine. Dr. Jameson þessi var yfirforingi mála- hers Löggilta félagsins. Tveim dögum fyrir nýár vnr hann við miklu liði i Mafeking; svo heitir bœr í Bretalöndum rétt við vestrlandamœri Transvaals, beint vestr af Johannesburg. Hann hafði blásið þaðan að kolunum í Johannesburg, og nú sendu Útlendingar til hans menn og báðu bann seuda herlið til Johannesburg „til varðveizlu lífi og eignum varnar- lansra landa sinna þar“, en reyndar, eftir því sem síðar kom íram, til þess að veita uppreistarmönnum lið gegn lögmætri landsstjórn Búa; kváð- ust þeir albúnir til að ganga í lið með honum til að kúga stjórnina til að veita Útlendingum þær réttarbœtr, er þeir œsktu. Detta var það sem Dr. Jameson hafði beðið eftir. Það var ekki af tómri tilviljun að hann var staddr í Mafeking með lið sitt. Það vóru svo búin að ganga boð og bréf milli hans og Útlendinga — sér í lagi P. Rhodes, ofursta, bróður Cecil Rhodes, — að hann var við öllu búinn. Að ákveðnum degi skyldi hann koma til Jobannesburg og þann dag skyldu Útlendingar vera vopnaðir allir og vigbúnir. Cecil Rhodes hafði lagt á ráðin með honum. Það liggr járnbraut milli Höfðaborgar (Cape Town) og Mafeking, og 14 dögum áðr en þessi tíðindi gerðust, hafði Dr. Jameeon verið í Höfðaborg og var þá gestr Cecil Rhodes. Nú er að víkja sögunni til „Páls okkar“ (svo kalla Búar Paul Kriig- er forseta sinn). Hann er meðal einkennilegustu manna sinnar samtiðar að ýmsu leyti, þótt hér verði eigi fœri til að lýsa honum. Hann var al- inn upp með stafrófskverið eða barnnlærdómsbókina í annari hendi, en byssuna i hinni, eins og flest Búa-börn á þeirri tíð. (Hann er fœddr 1825).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.