Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 5
Löggjöf og landstjörn. 5 Hóls-, Eyrar-, Súðavíkur-, Ögur-, Reykjarfjarðar-, Nauteyrar-, Snætjalla-, Grunnavíkur- og Sljettu-. Styrktarsjóður handa ekkjum og börnum Ísíirðinga þeirra, er í sjó drukkua, skal eign beggja sýslufjelaganna, en standa undir stjórn sýslunefndar Norður-ísafjarðarsýslu og bæjarstjórn- arinnar á ísafirði. Sjóðum og skuldum allrar sýslunnar skal skipt milli hinna nýju sýslufjelaga eptir samanlagðri tölu fasteignar- og lausafjárhundraða. Dó skal Norður-lsafjarðarsýsla fá 2000 kr. að ó- skiptu af vegasjóði. 3. Lög um samþykktir til hindrunar skemmdum af vatnaágangi. Sýslu- nefndum veitist vald til að gera slikar samþykktir, er síðan þurfa staðfestingu amtmanns. 4. IJig um aö landstjórninni veitist heimild til að kaupa hœndahlutann i Brjámslœk til handa Brjámslœkjar prestakalli í Barðastrandar- prófastsdœmi. Landstjórninni er veitt heimild til að kaupa bænda- hlutann, þriðjung eignarinnar, ásamt hjáleígunni Moshlíð, fyrir 2000 kr. er greiðist úr landssjóði. Dá falla niður 80 kr. af árs-uppbðt Brjámslækjarprestakalls. 5. Lög um hvalláfar. Hvalveiðamenn skulu hafa lóð sína girta gripheldum görðum. Ef hreppsnefnd krefst, skal þeim skylt að hreinsa einu sinni í mánuði hvalleifar allar af fjörum, í fjörðum þar sem þeir reka veiðarnar. 6. Lög um viðauka viö lög 9 janúar 1880 um breyting á tilskipun um sveitarstjórn á íslandi 4. maí 1872. Rjett er að leggja aukaútsvör á kaupfjelög og pöntunarfjelög, er halda sölubúð og hafa vörur til sölu. Útsvars-upphæðin fari eptir árlegri veltu og arði í söludeild Bliks fjelags. 7. Lög um breyting á lögum nr. 10, 13. apríl 1894 um útftutningsgjald. Af hverjum 100 pd. heilagflskis er útflutningsgjald 5 au., en 3 au. af hverjum 100 pd. kola. 1. apríl: 8. Lög um viðauka viö og breyting á lögum 14. janúar 1876 um til- sjón með flutningum á þeim mönnum, er Jlytja sig burt í aðrar heimsálfur. Eigi mega aðrir en löggiltir útflutningastjórar eða um- boðsmenn þeirra gera útflutnings-samning við Atfara. Eigi má með ósönnum fortölum tæla menn til útflutnings. Að öðrum kosti eru sektir lagðar við, 100—4000 kr. Hin dönsku póstgufuskip eru eigi lengur þegin undan eptirliti lögreglustjórnarinnar með útfara. Lög- reglustjóri skal rannsaka, hvort skip þau, sem ætluð eru til útflutn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.