Skírnir - 01.01.1896, Blaðsíða 34
34
Búa-þáttr.
að Búar hefðu allir verið enskir þegnar meðan þeir buggu í inni ensku
nýlendu við öððvonarhöfða, áðr en þeir fluttu bnrt úr henni norðr í land;
úr því þeir hefðu verið enskir þegnar, þá hlyti það land, sem þeir hefðu
numið, að verða eign linglands-krúnu. Þannig slógu þeir eign sinni á
Óraníu, og námu þrælahald þar úr lögum, og utidu nú Búar ið versta sín-
um hlut. Héldu þeir til ðfriðar mðti yfirgangi Eugla, en báru lægra hlut.
Tóku þoir nú það ráðs, að þeir fluttu sig búferlum enn á ný, inargir
liverir, og norðr yfir Yaal og settust að á landsvæðinu milli ánna Vaal
og Limpopo; stofnuðu þar þjððveldi og nefndu Transvaal. Rétt eftir miðja
öldina urðu þó þær lyktir á, að Bretar urðu að viðrkenna bæði þjóðveldin,
Óraníu og TranBvaal sem sjálfstœð ríki.
Búar i Transvaai settu sér nú stjðrnarskrá (1855) og er þar atkvæð-
isréttr um almenn mál veittr hvítum mönnum einum, en eigi blámönnum,
og getr enginn hvítr maðr öðlazt þann rétt (fullan þegnrétt) fyrri en
hann heflr dvalið 14 ár í landinu1. Þó eru skattar og kvaðir lagðar á
þá hvita menn, sem tekið hafa sér bólfestu í landinu, þótt eigi hafl þeir
þegnrétt öðlazt Þessir menn eru frá ýmsum þjóðum, en þð nú orðið lang-
flestir Englendingar. Allir nefnast þessir menn einu nafni „Útlendingar“
(„ Uitlandersu).
Óranía og Transvaal deildu (um 1870) um landspildu eina, er hvorir
um sig þóttust eiga, en þar hafði þá fundizt gull og demantar. Englar
gerðu út um það landaþrætumál á milli hinna á þann hátt, að þeir drógu
þrætustykkið undir sig. Síðar veittu Englendiugar Búum í Transvaal lið,
til að boela niðr blámannaupproisn í Transvaal. Lauk þá svo, að Englar
köstuðu „vernd“ Binni yfir landið, og gerðu alla forsprakka Búa að ensk-
um embættismönnum. Þar var Paul Kriiger einn helztr á meðal. En
Búar undu enn sem fyrri illa yflrráðum Engla og atferli þeirra öllu, og
tóku loks til vopni móti yflrgangi þeirra, og stýrði Kriiger Búa-liði. Bú-
ar börðust vasklega og höfðu sigr yfir her Engla. Þá var Gladstone
gamli stjórnarforseti Bretlands orðinn (1881), og gerði hann frið við Búa,
og undu Englar því illa, því að þeim þótti mínkun að hafa beðið ósigr,
og vildu senda meira lið suðr tii að kúga Búana. Af þvi varð þó ekki,
en svo samdist um að lokum, að Transvaal skyldi vera óháð þjóðveldi, eu
Englar skyldu tilsjón hafa með viðskiftum Transvaalstjóruar við önnur lönd,
svo að Englar væri meðalgöngumenn í öllum utanríkismálum þeirra, en
') Auk þessa er það skilyrði fyrir fullum þegnrétti (atkvœðisrétti), að menn séu
mótmœiandati úar og eigi fasteign.