Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1896, Page 89

Skírnir - 01.01.1896, Page 89
Skýrslur og reikningar félagsins 1896, m. m. Bækur þær, er fjelagið heíir gefið út 1896 og látið útbýta meðai fje- lagsmanna fyrir árstillagið. 6 kr., eru þessar: SöluyerS. Skírnir (um árið 1895).................................................kr. 1,00 Tímarit XVII.............................................................— 3,00 Fernir forníslenzkir rímnailokkar........................................— 1,00 íslenzkt fornbrjefasafn III, 5...........................................— 2,00 íslenzkar ártíðaskrár IV. (ókeypis með hinum heptunum) ... — „ Landfræðiasaga Islands, 1. bindis síðara hepti . ........................— 0,50 ---- — II, 1..............................................— 1,25 Safn til sögu íslands III, 1.............................................— 2,00 Kr. 10,75 Á hinum fyrra ársfundi Reykjavíkurdeildarinnar 13. marz 1896 vat lagður fram endurskoðaður ársreikningur deildarinnar fyrir árið 1895. Forseti skýrði frá efnahag deildarinnar, og taldist svo til, að fjárhagur hennar hefði batnað um c. 600 kr. á reikningsárinu. Samþykt var eptir tillögu stjórnarinnar að ganga ríkt eptir útistandandi tillagaskuldum. Á hinum síðara ársfundi Reylcjavíkurdeildarinnar 8. júlí 1896 skýrði forseti frá aðgjörðum og hag deildarinnar. Vegna fjárhagsvandræðanna treysti deildin sjer eigi í ár til að gefa meira út en binar vanalegu árs- bæknr, Skírni og Timaritið, og auk þess lítið hefti af Landfræðissögu Þorvalds Thóroddsens til að binda enda á 1. bindi þessa rits, en Hafnar- deildin hefði lof'að að taka að sjer framhald þess. Sakir ofnaleysis hefði og deildin afsalið sjer útgáfu Biblíuljóða sjera Valdimars Briems í hendur Sigurði bóksala Kristjánssyni. Stjórnin hefði leitað álits umboðsmanna hjer á landi um framhald eða afnám Skírnisfréttanna, og hefði meiri hluti þeirra verið því meðmæltur, að frjettunum væri haldið áfram í líkri mynd og verið hefur. í stjórn voru kosnir þeir, er segir hér á eptir. Endur- skoðunarmonn vóru kosnir aðjúnht Björn Jensson og ritstjóri Björn Jóns- son. í tímaritsnefnd næsta árs vóru kosnir ritstjóri Einar Hjörleifsson,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.