Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1896, Qupperneq 7

Skírnir - 01.01.1896, Qupperneq 7
Löggjöf og landstjörn. 7 vinnuvjela, lhbr. (11. apríl) um að ekki megi byggja í brekkunum fyrir ofan Sauðárkrók úr öðru efni en timbri eða grjóti, lhbr (25. apríl) um kaup á jörðinni Seljalandi handa ísaflarðarkaupstað, lhbr. (8. maí) um kaup á kirkjujörðinni Stekkjanesi handa ÍBafjarðarkaupstað, lhbr. (9. maí) nm að Akureyrarbær megi byggja kvennaskóla og barnaskóla í fjelagi við Eyjafjarðarsýslu, Ihbr. (s. d.) um notkun utanríkisskipa við sildveiði, lhbr. (20. maí) um nýtt mat á nokkrum jörðum í Vestur-Skaptafellssýslu, rgbr. (2. júní) um skilning á lögutn nr. 28. 14. desbr. 1877, rgbr. (13. júlí) um að hin breska skipamælirigarregla skuli öðlast gildi á íslandi, rgbr. (27. júlí) um bann gegn innflutringi á lifandi peníngi til Bretlands, lhbr. (31. júlí) um innheimtu vínfangatolls og vitagjalds, rgbr. (13. ágúst) um bygg- ing á húsi handa sjómannaskólanum í Reykjavík, Ihbr. (25. ágúst) um styrk úr landsjóði til gufubátsferða í Sunnlendingafjórðungi, konungleg staðfesting (18. sept.) á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð iðnaðarmanna í Reykjavík, lhbr. (6. okt.) um að verja megi eldgosasjóði SuðuramtBÍns til styrktar fátækum leiguliðum, er tjón hafa beðið af jarðskjálptum í Rang- áivallasýslu og Árnessýslu, Ihbr. (14. okt.) um að methylvínandi sje toll- frjáls, konungleg staðfesting (17. okt.) á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð handa ekkjum sjódrukknaðra manna í Grýtubakkahreppi, lhbr. (23, okt.) um mæling skipa, rgbr. (4. des.) um að veita ekki þeim, sem tjón bíða af jarðskjálptunum, styrk af jarðeldasjóðnum, lhbr. (29. des.) um skilning á orðunum „fast aðsetur11 í lögum 9. ágúst 1889, Ihbr. (s. d.) um mæling og skrásetning Bkipa. Ekki hefur landstjórnin enn sem komið er svarað þeirri tillögu í stjórnarskrármálinu, er síðasta alþingi samþykkti og beindi til stjórnar- innar. En hjer má geta þess, að Dr. Valtýr Guðmundsson, þingmaður Vestmannaeyja, ritaði samþingismönnum sínum brjef (8. apríl) og bauðst þar til að reyna að fá framgengt við stjórnina þeim breytingum á stjórn- arhögum íslands frá því sem nú er, að skipaður verði fyrir ísland sjer- stakur ráðgjafl, íslenskur maður, er þó eigi setu í ríkisráði Dana, en mæti á alþingi óg hafi ábyrgð fyrir þinginu á öllum gjörðum sínurn, líkt og danskir ráðgjafar fyrir ríkisþinginu; vildi hann fá til þessa styrk þing- manna, en líklegt þykir að fáir þeirra hafi fallist á slíka samningstilraun, þó ekki ætti að vera nema til reynslu fyrst um sinn; mun flestum þeirra — bæði frumvarpsmöunum og tillögumönnum (sbr. Fr. 1895) — hafa þótt sem helst til fáar kröfur þjóðar vorrar væru fylltar, þótt þessu fengist framgengt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.