Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1905, Qupperneq 7

Skírnir - 01.04.1905, Qupperneq 7
ííokkur orð um lífsaflið. 103 legs eðlis, eða sambland af þeim almennu öfium, sem mönnum eru annars kunn. Eg held að eg nái betur til- gangi mínum, þeim tilgangi að benda á hve mikill sé rnáttur þess, og að vekja lotningu fyrir því, með því að segja frá nokkrum dæmum þess, livernig það kemur fram. Það má segja að lífsatiið komi fram í tvenns konar mynd: sumpart sem starfandi eða ummyndandi aíi, og sumpart sem hvílandi afi eða mótstöðuafl. Auðvitað getur þetta hvorttveggja blandast saman og fiéttast hvað innan í annað, en eftir þessum myndum þess er eðlilegt að skifta verkefninu í 2 hluta. Eg tala þá fyrst urn, hvernig lífsafiið endurbætir skemdir, og því næst um hvernig það ver líkamann fyrir skaðlegum áhrifum. I. Hvernig lifsaflið endurbætir skemdir. Lífsaflið kemur hvergi ljóslegar og aðdáanlegar fram en í því, hvernig skemdir geta endurbæzt. Samt stendur líkami manna í þessu efni að baki ýinsurn dýrum. Oæðri dýr, með frumpörtum sem eru ekki eins marg- breytilegir og í mannslíkama, dýr þar sem störfum lik- amans er ekki eins margvíslega niðurskift, geta myndað heila líkamsparta að nýju, ef þeir gömlu skemmast eða rifna af þeim. Það má meira að segja stundum mynda 2 fullkomin dýr með því að kljúfa eitt. En þótt nýmyndanir og endurbætur mannslíkamans séu ekki á svona háu stigi, eru þær mjög mikilsverðar. 1. Drep. Ef frumpartar líkamans, fleiri eða færri, fá ekki næringu, þá deyja þeir, svelta í hel. Þeir geta líka dáið, af því að þeir verða fyrir svo miklum skemdum, að þeir eru ekki færir um að nota næringu, þótt iiún bjóðist þeim. Þegar líkamspartar deyja snögglega, köllum vér það <1 r e p. Það er nálega algild regla að þessi partur, sem dauð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.