Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1905, Qupperneq 16

Skírnir - 01.04.1905, Qupperneq 16
112 Xokkur orð um lífsaflið. einhver komist heppilega að orði þegar hann sagði, að flestir færi með kroppinn á sér eins og óhreinar flíkur. Þær eru þvegnar í því skyni að gera þær hreinar og óhreinka þær svo aftur. Eins fara menn til læknis ef þeir eru sjúkir, i því skyni að þeim batni, svo þeir geti aftur spilt sér og sýkst að nýju. II. Lífsaflið kemur einnig fram sem vörn fyrir líkamann. 1. Varnirmóti Allir vita, að þegar líkaminn deyr, rotnar bakteríum. líkið, nema sérstaklega sé farið með það til þess að varna því, eins og t. d. Forn- Egiptar gerðu, þegar þeir smurðu likin. Hafið þið hugsað um, hvaða sönnun fyrir mætti lífs- aflsins liggur í þessu atriði? Það er áreiðanlegt, að ekk- ert rotnar (úldnar), nema bakteríur komist í það og tímgist í því, og þessar rotnunarbakteríur eru hvarvetna til. Hvers vegna rotnar líkaminn þá ekki lifandi? Af því að rotn- unar-bakteríur megna ekkert móti lífsaflinu í frumpörtum líkamans. Þegar maðurinn deyr, devja allir frumpartar hans og lífsaflið hverfur, og þá koma rotnunarbakteríurnar sínu fram og geta tímgast. Og þetta sama má sjá, ef ein- hverjir partar likamans deyja. Ef kolbrandur — drep — hleypur t. d. í fingur, þá rotnar hann og það leggur af honum fýlu. En það eru til miklu fleiri bakteríur en rotnunar- bakteríur; og margar leitast við að hafast við í likama vorum. Sumar þeirra eru ósaknæmar, en aðrar geta valdið haéttulegum sjúkdómum. Líkami vor er engan veginn varnarlaus móti þeim, og varnirnar eru ýmist fólgnar í efnum, sem líkaminn býr til, eða í lífsafli frum- parta hans o. s. frv. Hér skal nefna nokkur dæmi upp á varnirnar: Yzt á skinninu er hornkend himna. Þótt hún sé þunn, víðast hvar, er hún svo þykk og hörð að bakteríur komast ekki gegnum hana, en komi gat á hana, þótt ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.