Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 28
124 Egill Skallagrímsson. Hvergi koma þó brak og brestir orustunnar betur fram en í Höfuðlausn, orustumálverkinu, sem Egill þá höfuð sitt fyrir í Jórvík, þyí annað en almenn orustmynd er kvæðið ekki. Að Eiríkur konungur er á myndinni, er aukaatriði. Egill hefði getað látið hvern annan hraustan herkonung er vera skyldi »sitja fyrir«, og myndin hefði þó í aðalatriðunum orðið sú sama. Vopnabrakið, vopna- tiugið, blóðstraumarnir, hrædýrin verður heyranlegt og sýnilegt. Hergnýrinn er leikinn á alla hljóðstafi málsins. Þar er »oddaat ok eggjagnat«, »hjörva hlam við hlífar þram« o. s. frv. Vopnin íijúga: »Báru hörvar af bogum örvar«; »flugu dreyrug spjör«; »flugu undabý«. Skáldið heyrir blóðið duna eins og straumharða á: »Þaut mækis á ... sús mest of lá«. Svo koma hrafnar og úlfar: „Flugu hjaldrtranar á hræs lanar. Yárut blóðs vanar henmás granar, þás oddhreki, sleit und freki, gmiði hrafni á höfuðstafni11. Slik vísa sýnir fullvel, live blóði driflð ímyndunaraflið er. Skáldið sér blóðstraumana gnýja á goggi hrafnsins eins og öldur á skipsstafni. Það er mikil mannétandi grimd fólgin í hinni föðurlegu umhyggju, er skáld þeirra tíma bera fyrir líkamlegri velferð úlfa og hrafna. Sá er kon- ungurinn mestur, sem beztur er matreizlumaður þessara dýra, og æðsta óskin virðist vera sú, að heyra alla úlfa veraldarinnar rymja af offylli — af holdi og blóði ná- ungans. Ættrækni Egils og föðursorg hefur fengið ódauðlegan búning í Sonatorreki, og skal eg víkja að því siðar, vin- áttan í Arinbjarnarkviðu, hatrið í vísunni, er hann biður Eiriki konungi bölbæna. Sumstaðar bregður fyrir lijá Agli skemtilegri kímni og sjálfhæðni. Kímni er í þessu orðalagi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.