Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1905, Side 37

Skírnir - 01.04.1905, Side 37
Egill Skallagrímsson. 133 af slíku marka, at hauss sá mundi ekki auðskaddr fyrir höggum smámennis, meðan svörðr ok hold fylgdi«. Þessi einkennilega frásaga er eins konar innsigli, er söguritarinn setur undir það sem hann hefir frá Agli sagt; hann tekur axarhögg Skafta prests til vitnis um það, að hausinn Egils var engum öðrum líkur, hann var meiri og sterkari og þyngri á metunum en annara manna hausar. Tíminn á sér þyngri öxi en Skafti prestur. »Hjálma- klettur« Egils er löngu hruninn. En [hugsanirnar og ástríð- urnar, sem lifðu undir þessum harða hörpuskalla, deyja ekki, því þær eru greyptar í hinn sterka málm íslenzkrar tungu og halda ákvæðisverði svo lengi sem Islendingar kannast við konungsmark andans. GCÐM. FlNNBOGAbON. Um vísii í Sonatorreki. Þjer hafið, herra ritstjóri, borið undir mig vísuhelniing þann í Sonatorreki, sem svo er ritaður í útgafu Finns Jónssonar: )>pvít átt mín á enda stcndur sem hreggbaren jl w rnarkacf. Iður liefur sjálfum dottið í hug, að í eiðunni í 4. vísuorði eigi að standa h r í s 1 a, og getur varla leikið efi á, að þjer eruð á rjettri leið. Hugsunin verður ljós við þessa tilgátu iður, og samlíkiugiu milli ætturinnar og veðurharins trjes i' skógi er bæði skáldleg í sjálfri sjer og stiðst þar að auki við i'msa aðra staði í fornritum

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.