Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1905, Qupperneq 44

Skírnir - 01.04.1905, Qupperneq 44
140 Dularlitir og dulargerfi dýranna. til Ijósblettanna, er koma í skógum, þegar sólargeislarnir smjúga gegnurn opin milli laut'blaðanna. Eins og áður er minst á, eru kolar og marhnútar að ofanverðu mjög samlitir botninum. Þannig má sjá við bryggjurnar i Reykjavík, að sandkolinn er einlitur að ofan og eins á litinn og hinn dökki, leirblandni sandbotn þar. En i Garðsjónum liefi eg séð sandkola veidda, sem allir voru með ýmsa vega ljósum dröfnum og dílum og yfirleitt ljósari á lit en kolarnir inni við Reykjavíkursand. Mér datt þegar í hug, er eg sá þá, að þarna væri stórgerður, skeljasandur í botni, eins og það lika er, því engu voru þeir líkari á litinn. Smálúður 8—12" langar eru einnig oft með ljósum dröfnum á efri hliðinni. Sama á sér stað um smáskarkola, sem halda sig fyrstu ár ævi sinnar inni á fjörusöndum. Þeir eru með ljósum og dökkum dílum á víxl eins og sandurinn. Marhnúturinn kemst þó lengra í þessu tilliti. Eg hefi oft séð marhnúta hér við Reykjavik með stórum, hvítum, gulleitum eða dökkrauðum litarskell- um á baki, er stungið hafa mjög í stúf við meginlitinn móleita á bakinu. Þessar skellur eða blettir eru blekkj- andi líkar kalkþaraskánum þeim, er algengar eru á stein- um í fjörum, dökkrauðar á lit, þegar þær eru lifandi, en gulleitar eða hvítar, þegar þær eru dauðar. Þegar hafs- búar horfa niður á þannig litan marhnút, þar sem hann liggur hreyíingarlaus á botninum innan um steinana, hljóta þeir að álíta hann vera stein, en ekki gráðugt dýr, er gleypir þá, sem eru ekki nógu skarpskygnir til að sjá úlf- inn í sauðargærunni. Til þess að blekkingin verði enn meiri, þá líta uggarnir út líkt og smá þarablöð, vaxandi . á »steininum« eins og síðar mun minst á. Hæsta stiginu í eftirstælingunni ná þau dýr, er auk litar- ins hafa einnig að meira eða minna leyti fengið á sig lögun ýmissa dauðra hluta í kringum þau, dauðra eða lifandi jurta, eða útlit og vaxtarlag annara dýra, eða það sem eg nefndi dulargerfi. Hér leggjast því bæði litur og vaxt- arlag á eitt í því að gera dýrið torkennilegt eða dylja þess sanna eðli. Þetta á sér einkum stað meðal ýmissa sjávardýra og skordýranna sérstaklega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.