Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Síða 54

Skírnir - 01.04.1905, Síða 54
150 Leturgerð og leturtegundir. sem Pantete noshtete á máli þarlendra manna, og héldu heiðingjarnir í einfeldni sinni að hér væri að ræða um f'ána, einn, úr steini, og annan úr kaktusfíkjum. »Minnissteinar« Credo- og Pater noster-hringjanna voru aðeins til stuðnings endurminningunni; næsta stigið á framfarabrautinni er hnútaskriftin, sem svo er nefnd. Tíðk- aðist hún hjá Mexikó-búum og Peru-mönnum, þá er Ev- rópumenn komu þangað. I samanburði við »minnisstein- ana« er mikil framför fólgin í hnútaskriftinni eðaQvippo, sem Perúmenn kölluðu hana. Hún er að nokkru leyti veruleg skrift, því hún getur vakið nýjar hugsanir og hugmyndir hjá lesandanum og veitt honum þannig fræðslu. Sumir höfundar, er kostgætilega hafa kynt sér Qvippo, lialda því jafnvel frarn, að með henni megi mynda sam- bönd á líkan hátt og með stafrófi voru. Hjá Perúmönnum hafði þessi einkennilega skrift náð furðanlegri fullkomnun. Hún var gerð af mislitum ullar- böndum — hvítum, rauðum, brúnum, gulum og bláum — og var þeim brugðið í lykkjur og hnúta, er litu út sem flækja ein. En hver litur, hver lykkja og hnútur liöfðu sína ákveðnu merkingu með tilliti til liinna, og ekki varð heldur greitt úr þessari »hugsanaflækju«, nema jafnframt væri geflnn gaumur að því, á hvern hátt böndin yoru slungin saman og hnýtt og hve langt var á milli hnút- anna. Það er því augljóst, að ekki var heiglum hent að levsa »hnúta« þessarar skriftar, og voru því í hverjum bæ konunglegir embættismenn settir til að varðveita þá og skýra. Þeir voru nefndir Qvippo-Camayos, lauslega þýtt: »skjalaverðir og skýrendur litaðra hnúta«. Nú eru því miður að eins örfá sýnishorn til af hnúta- skrift þeirri er náð hafði svo mikilli fullkomnun, einkum í Perú, er Evrópumenn komu þangað, og er það eyðingar- fýsn kristinna manna að kenna. Að vísu er Qvippo enn í dag notað af indverskum hirðingjum á Kordilla- eyjum og eins af öðrum þeim sem hafast við í afskektum fjallöndum, en þá eingöngu sem meðal til að halda tölu á hjörðum sínum og öðrum eignum. Hnútaskriftin í sinni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.