Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1905, Page 61

Skírnir - 01.04.1905, Page 61
Leturgerö og leturtegundir. 157 ur maður, er hvítan vegur, skuli hengdur verða. Og fjórða að sömu refsingu skuli hvítur maður fá, ef hann vegur svartan mann. Þó nú þessar mvndir séu all-einfaldar og efnið sé svo auðskilið sem hvítur og svartur, landsstjóri og hengdur, eru þær samt ekki eins óbrotnar og þærmundu hafa orðið hjá villiþjóðum, sem leiknar eru í myndaletur- gerð. Hin einstöku atriði eru t. d. alt of nákvæmlega 2. mynd. sýnd: Tréð er of veigamikið, búningur landsstjórans og stellingar mannanna er hvorttveggja of íburðarmikið o. s. frv. Þarlendir menn mundu hafa slept öllum smáatriðum, sem ekki voru bráðnauðsynleg til þess að yflrlýsingin skildist. Því einmitt þar skilur teikningu og myndaletrið, að markmið þess er ekki að sýna rétta og formfagra mynd af hverju atriði mn sig, heldur hitt, að láta livert atriði og ástand reka annað í auðskilinni framsetningu. í mynda- leturgerðinni er því öllu slept sem ekki miðar beint að

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.