Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1905, Page 73

Skírnir - 01.04.1905, Page 73
Leturgerb og leturtegundir. 169- dHH Un * v:) aði þannig að skýra þær þrjár raðir sem myndirnar sýna og þýða: Ptolemaios, Berenike og Alexander. Samkvæmt Champollion, má skifta helgirúnúnum í þrjá fiokka: myndarúnir, jartegnarúnir og liljóðrúnir. Upphaíiega voru að- eins þær fyrstu til, því eins og alt annað letur er egipzka letrið runnið af myndum. Myndarrúnirnar eru aðeins einfaldar myndir af ldut- unum sem þær tákna. Jartegnarúnirnar eru hafðar til að tákna hin óhlut- kendari hugtök. Maður á fjórum fótum t. d. þýðir: að falla; rnaður með prik: að berja; lampi er hangir í loft- inu eða stjarna á himninum: myrkur og nótt; kross: á ringulreið, þvert og endilangt. Oft virðist jartegnið og merking þess hvort öðru all- fjarskylt; svo er það t. d., þegar strútsfjöður táknar rétt- lætið. Þeim sem ekki veit, að allar strúfsfjaðrir eru dún- fjaðrir og þess vegna allar hvor annari líkar, veitir örðugt að finna líkinguna. Sama táknið getur verið hvorttveggja í senn, mynd og jartegn. Myndin af hníf táknar bæði hníf og að skera, og á sama hátt táknar hringur ekki aðeins sól, heldur og dag og tíma, og auga bæði sjónina og skyn- færið sjálft, en líka árvekni og þekkingu. Þriðji fiokkurinn, hljóðrúnirnar, eru meginþátturinn í leturgerð Forn-Egipta. Langfiestar (um 700) tákna þær hljóðasambönd, eins og kínverska og assýrisk-babylonska letrið. En svo eru líka fáeinar sem tákna einstök hljóð, líkt og bókstafir vorir. Þegar fyrir 5000 árurn höfðu Egiptar komið sér niður á þessi tákn, og ber því að telja þau fyrsta stafróf heimsins. Það má fá hugmynd um það, hvernig egipzka staf- rofið er til orðið, með þvi að virða nákvæmlega fyrir sér

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.