Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 74
170 Leturgerð og leturtegundir. helgirúnirnar, sem það er samsett af. A er t. d. táknað með örn, L með ljóni. A forn-egipzku hét örnin ahom og ljónið labo, þ. e. nafn arnarinnar byrjaði áA og ljóns- ins á L. A satna hátt er hver hinna stafanna táknaður með mynd þess dýrs eða hlutar sem á sér nafn, er byrjar á þeim staf sem tákna skal. Helgirúnirnar voru einkum notaðar til áletrana á opin- berar byggingar, hof og alls konar minnismörk. Þær voru auk þess ristar á ílesta þá hluti er látnir voru fylgja dauðum mönnum í gröfina. I daglegu lífi voru þær sjald- an við hafðar. Þá var ritað á sefpappír og notað »hieratiska«- letrið, sem svo var nefnt, og var það þegar fyrir fullum 4000 árum leitt af helgirúnunum á þann hátt að mynd- irnar voru ekki gerðar í heilu líki, heldur aðeins aðal- drættirnar, svo sem eftirfarandi myndir sýna. 1> 4;Æ> m Seinna þurftu Egiptar, sökum hins auðuga verzlunar- lífs, á enn einfaldara letri að halda, og þá varð til »demo- tiska« eða alþýðlega letrið. Það er letrið sem ásamt helgi- rúnunum og gríska letrinu var rist á »Rosette-steininn«. En reyndar var það aðeins að ytra áliti, að »hiera- tiska« og »demotiska« letrið varð einfaldara en helgi- rúnirnar. Myndirnar urðu einfaldari, hægri meðferðar, en kerfið var hið sama. Táknin mörgu héldust. Þótt Egiptar sæu nágranna sína að norðaustan (Fönikíumenn) og suð- austan (Sabea og Mínea í Suður-Arabíu) nota stafletur, og þótt þeir hefðu sjálfir vel getað ritað mál sitt á sama hátt með stafrófs rúnum sínum, þá gátu þeir ekki fengið af sér að bera fyrir borð letur það er þeir höfðu erft frá for- feðrum sínum og notað hafði verið um þúsundir ára. Það var tengt þeim svo mörgum böndum. Menning þeirra og trúarhrögð, alt sem þeim var dýrmætt og heilagt var tengt við helgirúnirnar. Alt andlegt lít' þeirra var samvaxið þessum helgu táknum, sem augað rakst alstaðar á — á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.