Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1905, Side 79

Skírnir - 01.04.1905, Side 79
Tvö norsk kvæði. 175 Að heimili himinsins opið er það, Því ofan kom það og þangað ber það. Iíeill, heill! á kirkju við hittumst veg Og hvor biður sínum, þú og eg, Því hálfa leiðina bænin ber, Sem beggja heimila millum er. Þið sveigið inn — eg hlýt áfrarn keyra, Frá opnurn dvrum má sönginn heyra. Heill, heill! — þú fieirum réðst heilsa en mér, í hraðanum þó það dyldist þér. Sunnudagur selstúlkunnar (Eftir J. Moe). A dagsólar horfi ég hækkandi skeið, Að Iiámessu fer nú að líða; Með kirkjufólkshópnum mér ljúf væri leið, Mig langar svo ákaft til tíða. Þá sól yflr kamb-skarðið beint þarna ber, Það boðar mér fjalls upp í salinn, í kirkjunni samhringt að klukkunum er, Svo kveður við hljómur um dalinn. Hér hvarfla ég einmana á hamranna braut, Og heyri’ að eins bjöllurnar klingja; Þær sæturnar neðra með sylgjur og skaut Sig sýna þar klukkurnar hringja; Og svo kemur Oddur minn þá einnig þar, Hann þeysir á Jarp yfir móinn, Og fer þá af baki svo fimur og snar Og forsælis bindur hann jóinn.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.