Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1905, Side 84

Skírnir - 01.04.1905, Side 84
180 Útlendar fréttir. stjórnar og sendiherrauna hitis vegar, í þeitn efuum er kousúlaruir yrðu að hafa afskifti af samningttni ríkja a milli, skyldi ákveð- i ð með sameiginlegum lögu nt, er ekki yrði breytt, nema með samþykki beggja ríkjanna. Tveir meðlimir norsku stjórnar- innar, Stang og Konow voru gagnstæðrar skoðunar í nokkrum meginatriðum og lögðu niður völdin. Undir stjóru Hagerups, þá er hægrimeuu höfðu meirihluta í Stórþinginu, var samningunum við sænsku stjórnina haldið áfram að nýju, og virtist hún meir og meir vilja víkja frá ákvæðum álitsskjalsins. I desember 1904 kom svo sænski ráðherrann Boström í sam- vinnu við sænska ráðgjafann Ramstedt frarn sitt illræmda frumvarp til samhljóða laga um sórstaka norska konsúla. Frumvarpið var i 20 greinum og vakti 5., 6., 8., 11., 16., og 19. gr. hina mestu gremju hjá norsku þjóðiuni, er þótti frumvarpið í ýmsttm efnttm ríða í bága við norsku grundvallarlögin og fara út fyrir þau. Þeg- ar frumvarp Bostroms. er var lagt t'ram í sameiginlegu ríkisráði í konungshöllinni í Stokkhólmi í viðurvist kotiungsins og krónprinsins 6. febr. þ. á., varð kunnngt í Noregi, þá varð merkileg breyting á norsktt póiitíkinni. Allar deilttr milli hægri- og vinstrimanna féllu í dá, eins og f'yrir töfravaldi — og allir flokkar gengu í bandalag, eina þjóðarheild gegn grannlandinu. Fynditiu maður kom með þessa spurningu: »1 hverju eru þeir líkir, Haraldur hárfagri og Boström ráð- herra? »Þeir hafa báðir gert Noreg að e i n u ríki.« Eg skal hór stuttlega skýra frá aðalefni þeirra sex greiia, er bundu enda á allar frekari samningstillraunir frá Norðmanna hálfu. 5. gr. Þá er veita skyldi alnorsk konsúlaembætti, átti norska veitingarvaldið að vera skyldugt til að r á ð f æ r a s i g v i ð s æ n s k a u tanrík isráðherrann um umsækjendur, og hverj- um veita skyldi embættið. 6. gr. A veitingarbrófum n o r s k r a konsúla átti að setja titil konungsins þannig, aðnafn Svíþjóðar stæðiáuud- a u N o r e g s. 8. gr. Þar er farið fram á að setja það sem fasta reglu, að þegar utanríkisráðherratin hafi fyrrirskipað konsúl eitthvað í mál- efni er konsúlasljórnin á um að fjalla, þá beri konsúlastjórninni að varast að fyrirskipa konsúlunum nokkuð það er þessu sé gagnstætt.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.