Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Síða 84

Skírnir - 01.04.1905, Síða 84
180 Útlendar fréttir. stjórnar og sendiherrauna hitis vegar, í þeitn efuum er kousúlaruir yrðu að hafa afskifti af samningttni ríkja a milli, skyldi ákveð- i ð með sameiginlegum lögu nt, er ekki yrði breytt, nema með samþykki beggja ríkjanna. Tveir meðlimir norsku stjórnar- innar, Stang og Konow voru gagnstæðrar skoðunar í nokkrum meginatriðum og lögðu niður völdin. Undir stjóru Hagerups, þá er hægrimeuu höfðu meirihluta í Stórþinginu, var samningunum við sænsku stjórnina haldið áfram að nýju, og virtist hún meir og meir vilja víkja frá ákvæðum álitsskjalsins. I desember 1904 kom svo sænski ráðherrann Boström í sam- vinnu við sænska ráðgjafann Ramstedt frarn sitt illræmda frumvarp til samhljóða laga um sórstaka norska konsúla. Frumvarpið var i 20 greinum og vakti 5., 6., 8., 11., 16., og 19. gr. hina mestu gremju hjá norsku þjóðiuni, er þótti frumvarpið í ýmsttm efnttm ríða í bága við norsku grundvallarlögin og fara út fyrir þau. Þeg- ar frumvarp Bostroms. er var lagt t'ram í sameiginlegu ríkisráði í konungshöllinni í Stokkhólmi í viðurvist kotiungsins og krónprinsins 6. febr. þ. á., varð kunnngt í Noregi, þá varð merkileg breyting á norsktt póiitíkinni. Allar deilttr milli hægri- og vinstrimanna féllu í dá, eins og f'yrir töfravaldi — og allir flokkar gengu í bandalag, eina þjóðarheild gegn grannlandinu. Fynditiu maður kom með þessa spurningu: »1 hverju eru þeir líkir, Haraldur hárfagri og Boström ráð- herra? »Þeir hafa báðir gert Noreg að e i n u ríki.« Eg skal hór stuttlega skýra frá aðalefni þeirra sex greiia, er bundu enda á allar frekari samningstillraunir frá Norðmanna hálfu. 5. gr. Þá er veita skyldi alnorsk konsúlaembætti, átti norska veitingarvaldið að vera skyldugt til að r á ð f æ r a s i g v i ð s æ n s k a u tanrík isráðherrann um umsækjendur, og hverj- um veita skyldi embættið. 6. gr. A veitingarbrófum n o r s k r a konsúla átti að setja titil konungsins þannig, aðnafn Svíþjóðar stæðiáuud- a u N o r e g s. 8. gr. Þar er farið fram á að setja það sem fasta reglu, að þegar utanríkisráðherratin hafi fyrrirskipað konsúl eitthvað í mál- efni er konsúlasljórnin á um að fjalla, þá beri konsúlastjórninni að varast að fyrirskipa konsúlunum nokkuð það er þessu sé gagnstætt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.