Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Síða 15

Skírnir - 01.01.1908, Síða 15
Á vegamótum. 15- vegna sjálfrar þín. Þú sér sjálf, að ofurlítilli stund lið- inni, svo sárt eftir þessum óguðlegu ógætnisorðum. Þú veizt, að eg er ekkert vondur maður og enginn ódrengur. En hún gat ekki stilt sig. Hún hopaði á hæli frá honum og svaraði með ákefð: — Nei, nú ætla eg að tala. Hvað sem af þvi hlýzt, skal það út, sem hefir brent sál mína sárast að undan förnu . . . Eg skil það, að þú viljir láta mig þegja. Þér liugkvæmist aldrei neitt ráð annað en þögnin. Alt þitt hjal um andleg mál er ekki annað en þögn — þögn um hugsanir þessarar aldar - þögn um alt það, sem kemur börnum nútímans í raun og veru nokkuð við .... Og stundum flnst mér þetta hjal eins og reykur af útbrunnu eldsneyti. Sumir sofna í þeirri svælu. En öðr- um súrnar sjáldur í augum. . . . Eg veit, að þetta verður ekki sagt um þig einan. Svona eruð þið. . . . Hvers vegna felið þið eldinn fyrir fólkinu — eld nýrra hugsana, eld andans — þið ykkar, sem vitið, að hann hefir aldrei log- að skærara í veröldinni en nú? Eg veit það. Þú hefir margsinnis sagt mér það. Þið eruð hræddir um, að fólk- ið brenni sig, segið þið. En það er ósatt. Þið eruð ekki hræddir við þ a ð, þó að þið séuð að reyna að telja ykk- ur trú um það. Það er oddborgarahátturinn utan um ykkur, sem þið standist ekki. Þið látið alt af bera vatn í eldinn í sálum ykkar — slökkva sannleiksástina sjálfa. . . . Og við og við fer eins og í dag. Sannleikanum af- neitað. Og ill öfl látin fara með fólkið út í ódrengskap og rangsleitni. Hún leit á hann og sá, að hann horfði á hana. 0g hún sá jafnframt, að öll reiði var horfin af andlitinu á honum. Hann horfði á hana ástríkum bænaraugum. Henni féll allur ketill í eld. í huga hennar skaut á einu augabragði upp meðvitundinni um það, að eitthvað væri rangt hjá henni sjálfri. Hún vissi ekki, hvað það var. Hún fann á þeirri stund, betur en nokkuru sinni áð- ur, hve lieitt hann unni henni — hve þrá hans eftir ást
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.