Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 56

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 56
56 Prédíkarinn og bölsýni lians. undan. Þyí að samkvæmt skoðun höfundarins vita hinir dauðu ekki neitt og hljóta engin laun framar (9,5—6). í dánarheimum er hvorki starfsemi, né hyggindi, né þekk- ing, né vizka (9,10). Hér ræður sama hugmyndin og svo- að segja hvarvetna annarstaðar í ritum hins gamla sátt- mála um lífið í dánarheimum: Það er gleðisnauð, guð- vana skuggatilvera — eiginlega ekkert lif. Hinu eigin- lega lífi er lokið i dauðanum. Fyrir því kemst Prédikar- inn svo að orði, að betra sé. að vera lifandi hundur en dautt ljón (9,4). Þetta, sem nú hefir greint verið, er vafalaust aðal- skoðun höfundarins, hvort sem ritið alt er eftir hann, eða tilgáta Siegfrieds er rétt. Og höf. er bersýnilega Gyðing- ur, sem tekinn er að efast um trú feðra sinna — hefir í sumurn atriðum hafnað henni með öllu. Og hann hugsar iiugsanir sínar út í æsar og lýsir skoðun sinni með lilífð- arleysi alvörunnar. Hann felst ekki á trú Gyðinga á guð- lega stjórn á heiminum; náttúrulögmálið ráði, en ekkert siðgæðislögmál, fyrir því sé alt strit mannanna til einskis, nautnalífið blekking og vizkan veiti sálinni enga fullnægju. Og sennilegt er, að höf. hafi orðið fyrir áhrifum frá öðr- um þjóðum, einkum Grikkjum. En hvernig eru þá innskotin til orðin, eftir því sem Siegfried lítur á? Prédikarinn þótti óhæfilega bölsýnu. Þeir flokkarnir,- sem mestu réðu i andlegum málum hjá Gyðingum, mundu hafa tortímt ritinu, ef Salómó hefði eigi verið talinn höf- undur þess. Það eitt firti það glötun. Fyrir því var það ráð tekið, að bæta úr bölsýninu og hinurn viðsjárverðu kenningum með því að skjóta inn í. Og helztu stefnurn- ar lögðu hér til hver sinn skerf. Jafnframt þeim aðalhugsunum, er drepið er á að framan, koma tvær aðrar lífsskoðanir fram í Prédikaranum. Hin fyrri er sú, að maðurinn eigi að eta og drekka og njóta — í hófi þó — fagnaðar af striti sínu, og í sambandi við þau ummæli er reynt að benda á bjartari hlið á lífinu.. Þar kennir bersýnilega áhrifa frá kenningu Epíkúrs. Þau.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.