Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 77

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 77
Ritdómar. RÍKISRÉTTINDi ÍSLANDS. Skjöl og skrif. Safnað hafa og samið JÓN ÞORKELSSON og EINAR ARNÓRSSON. Hvaö sem á milli kanu að bera iini rit það, er hór getur, þá munu allir verða á eitt sattir um nauðsyn þess. Þeir tímar fara nú í hönd, er gera skal upp á milli Islands og Danmerkur og stofna til n/rrar sáttmálsgerðar um afstöðu íslendinga til alríkis- stjórnarinnar dönsku. Þegar um slíka viðburði eða stórtíðindi er að ræða, þykir jafnan vel hlyða að skygnast aftur í tímann og leita vandlega í fórum sínum að öllum þeim gögnum, er skýra rnegi málið til hlítar, og er sízt vanþörf á slíkri athugun, er um er að ræða fornt ágreiningsmál. Svo hefir enskur sagnameistari alkunnur, J. R. Seeley, kent, að sagan væri skóli stjórnmálaspekinganna, og er það róttmæli. Sá er fjalla slcal um núti'ma- og framtíðarmál þjóðarinnar verður aðj athuga kostgæfilega fortíðarmál hennar, og er þá sízt hætt við að úr sveigi réttu horfi. Frá því er stjórnmálabarátta hófst hér á landi um miðja 19. öld og fram á þenna dag, hafa íslendingar jafnan skírskotað til fornra landsróttinda sinna og heitið hver á annati að vikja eigi frá þeim á nokkurn hátt. Hyggjum vór þó sanni næst, að öllum þorra manna hafi verið lítt kunnugt um þessi landsrétt- indi, á hverjum skjölum og skilríkjum þau bygðust, eða hversu þeim hafi reitt at’ í ólgusjó erlendrar ágengni á umliðnum öldum, og er slíkt eigi tiltökumál, því skjölin hafa komið fram smám saman og aldrei í hendur almenningi. Hór er í fyrsta skifti öllum gögnum og skilríkjum þessa máls saftiað saman í eina heild, og bókin er svo ód/r, að engum manni ætti að vera um megn að eignast h&na. Teljum vér því höfunda og útgefanda hafa unnið þjóð vorri eitt hið þarfasta verk með riti þessu. Höfundarnir halda sór aðallega við tímabilið 1262—1662, »af þeirri ástæðu«, segja þeir í formálanum, »að allar þær breytingar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.