Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 23
Ofát. 311 að taka enda. Loksins kom síðasta kerran og var hún sú 107. — hundraðasta og sjöunda — í röðinni. Þegar hann fór svo betur að athuga reikninginn, varð hann að viður- kenna, að í 44 kerrunum hefði verið alls konar matvæli •og áfengisdrykkír, sem hann þurfti ekki á að halda í raun •og veru. Það var alt um of og honum til heilsuspillis fremur en bóta, og honum taldist svo til, að öll þessi vagnhlöss með öllum óþarfanum mundi hafa kostað sig um sjö þúsund pund sterling eða 127,000 krónur. Þessi Englendingur er ekki eins dæmi, sumir menn ljúka enn meiru1). Þegar talað er um að menn deyi af ofáti, og það svo dags-daglega eins og ensku læknarnir, sem eg áður g-at um, halda fram, þá má ekki skilja það bókstaflega svo, sem menn éti sig í spreng. Sem betur fer, mun það vera fáheyrt; en sannleikurinn er sá, að í daglegu tali er það ekki kallað svo, að menn deyi af ofáti, þó að svo sé í raun réttri, heldur er sagt, að dauðameinið sé magaveiki, lifrarveiki, nýrnaveiki, hjartveiki o. s. fr. Það þykir bæði »fínna« að kalla það svo, og sumpart er mönnum ekki kunnugt um aðalástæðuna. Ofdrykkjan bakar heiminum ómetanlegt tjón, en ofát engu síður, og margir eru þeir læknar og vísindamenn, sem vilja halda því fram, að ofátið eigi engu minni sök en ofdrykkjan á heilsutjóni mýmargra manna. Ofdrykk- junni er sem sé ofátið oft og einatt samfara, eða réttara sagt, ofátið skapar oft ofdrykkju; en hún fær síðan ein sök á því, sem í raun réttri er eigi síður ofátinu að kenna. Hér við bætist, að ofátið er algengara en ofdrykkjan, og væri því reyndar ástæða til að berjast gegn því með hófsemdarfélögum, eins og reynt er að útrýma ofdrykkju með bindindisfélagsskap. Ofátið er svo algengt, að lítið orð er á því haft og það hneykslar að eins fáa, nema þegar það keyrir fram úr öllu hófi. Flestum mun ofbjóða, þegar þeir lesa um sællífið í Rómaborg á keisaratímunum, um þau firn af ‘) Kussel: Strength and diet. London 1905.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.