Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Síða 24

Skírnir - 01.12.1908, Síða 24
312 Ofát. fjölbreyttum réttum og hugvitsömum krásum, sem ríkir Eómverjar lögðu sér til munns í stórveizlum, sem þá tíðk- uðust, og um það, hvernig þeir í miðri máltíðinni gengu fram til þess að kitla kokið með páfuglafjöður og ældu matnum, til þess að geta byrjað aftur að éta á fastandi maga. Flestir munu hafa heyrt eða lesið um það óhóf,. sem enn fer fram í ineiri háttar veizlum víða í útlönd- um, þar sem ef til vill 20 eða fleiri réttir eru hafðir til matar með litlu millibili. Og við þurfum varla að fara út fyrir landsteinana, því að hér á landi hafa frá fornu fari ætíð þekst annálsverðir matmenn, og flestum munu vera í fersku barnsminni karlar, sem gátu torgað svo og svo mörgum baunaskálum, með svo og svo mörgum spaðbitum, brauði og smjöri, og ef til vill margra marka skál af skyri þar á eftir o. s. frv. Það þarf ekki annað en að minna á Þorstein matgogg í »Pilti og stúlku®1) til þess að nefna gott dæmi islenzkra matmanna með afbrigðum. En eins og eg áður gat um, er ofátið svo algengt, að vér veitum því litla sem enga eftirtekt, og sannleikurinn er sá, að allflestir gjöra sig að meiru eða minna leyti seka í því, þó að það nái sjaldan öðru eins hámarki og hjá hinum ríku Rómverjum og Þorsteini matgogg. Vér munum flestir játa, að vér borðum töluvert meira en vér þurfum og jafnvel meira en oss verður ætíð gott af. I flestum máltiðum borðum vér meira en nauðsynlegt er, og stundum meira en maginn þolir, sem mjög er misjafnt. En auk máltíðanna neytum vér ýmislegs góðgætis okkur til hressingar, en í rauninni fremur til veiklunar. Því að alt það kaffi, sem drukkið er, svarar fjarri því kostnaðin- um, sem af því leiðir, því að næringin er engin nema í rjómanum og sykrinum, sem fylgir með. En svo algeng er kaffidrykkjan hjá oss íslendingum, að sá þykir gikkur, sem ekki getur þegið kafflbolla á hvaða tíma dags sem er; og ekki nægir einn bolli, heldur er svo sem sjálfsagt að þiggja enn þá »hálfan bolla«, sem auðvitað er fleyti- fullur. Það þykir sumstaðar ókurteisi og jafnvel einhver l) bls. 253—258.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.