Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 40
328 Ofát. fólki lífsreglur Hindhede. í hofuðstaðnum og stærri kaup- stöðum landsins er hins vegar kjöt og fiskur stöðugt að stíga í verði, svo að vér förum þar að nálgast útlöndin. Að minsta kosti finst: mér, að vér íslendingar getum margt gott lært af Hindhede. Matarhófið, sem hann kennir, er öllum holt og eftir- breytnisvert; og um eggjahvítuóhóf þykist eg viss um, að það á engu síður við okkur en aðrar mentaðar þjóðir. Mér er nær að halda, að mikill lasleiki hjá okkur stafii af of miklu kjöt- og fiskáti. Eg tala ekki um skyrbjúg, sem er ekki óalgengur við sjóinn sumstaðar; of mikill sjómatur virðist eiga aðalsök á honum. Skyrbjúgurinn. batnar fljótt, þegar sjúklingarnir eru látnir fá eingöngu mjólk og jurtafæðu. Annan sjúkdóm, eða réttara kvilla- semi, sem er ef til vill algengari hér en víða annar- staðar, nefnir fólkið einu nafni gigt; það er hugmynd mínr að mikill hluti sjúklinga þeirra, sem þjást af henni, fái hana af of eggjahvíturíkri fæðu. Að minsta kosti hefir mér gefist vel að ráða fólki til hófsemi og jafnvel hafna algerlega kjöti og fiski um tima. Menn leggja enn of litla stund á kartöflu- og rófna- rækt í landinu. Báðir þessir jarðávextir eru bæði nær- andi og sérstaklega hollir. Það er enn fremur trú mín, að oss Islendingum sé holt að borða, mikið feitmeti, og að vér ættum að bera með rentu nafnið »mörlandar«. Þegar kalt er í veðri, ættu okkar húsmæður að kapp- kosta að geta skamtað ríflega feitmeti handa fólkinu. Fitan er bezta eldsneytið af öllum mat, sem vér borðum. Af engu hitnar manni jafn-vel og feitum mat í vetrar- kuldunum. Þverhandarþykkar síður, feitir bringukollar, magálar og hnakkaspik — þetta eru réttir, sem frá fornu fari hafa verið í miklum metum hér á landi, og þeir mega sannarlega ekki falla úr sögunni, því að engar kræsingar eru hollari hraustum íslending, sem leggur út: í hríðarveður og á við óblíða náttúru að berjast. Það er einungis kjötið sjálft, magurt kjötið, sem vér verðum að gjalda varliuga við og borða ekki um of; því að i sjálfu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.