Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Síða 47

Skírnir - 01.12.1908, Síða 47
Kvenréttindahreyfingin í Ameríku. 335. sem voru’ lesin svo skifti tugum þúsunda. Foj’ingjarnir segja sjálfir að ekkert hafi gert málinu annað eins gagm og þessi ferð Grimkesystranna. Þannig di’ógust Vesturheimskonur ósjálfrátt inn í af- skiftin af almennings málum. Og í allri þessari samvinnu- við karlmennina tóku þær fullkomlega sinn skerf af erf- iðinu. Engum gat heldur verið slíkt mál viðkvæmara en einmitt konum. Enginn skildi betur hjai’tasorg mæðranna þegar þær voru teknar frá maani og börnum og seldar á uppboði, eða þegar dætur þeirra, — sem stundum voru líka dætur eða systur húsbóndans, — voru seldar auðug- um ólifnaðar seggjum til stundargamans. En alstaðar ráku þær sig á það að kynferðið meinaði konum að ná sömu mannréttindum sem kai’lmennii’nir höfðu. Það virð- ist ótrúlegt, en er þó satt, að oft voru karlar og konur ger safnaðarræk fyrir að hlusta á fyrirlestra kvenna. Prestarnir prédikuðu móti þeim, og væru þær kosnar i nefnd- ir með karlmönnum neituðu þeir oft að vinna með þeim. Þetta opnaði smámsaman augu kvenna, sýndi þeim nauð- syn þess að fá stöðu sinni breytt, bæði réttarfarslega og st j órnarf arslega. Arið 1840 boðuðu Englendingar til alheimsfundar £ Lundúnum. Þar áttu að mæta fulltrúar frá öllum þræla- frelsisfélögum. Ameríkumönnum var auðvitað boðið að- v jra með. Massachusetts og Pensylvaníuríkin sendu margar konur sem fulltrúa, og þar á meðal Lukretiu Mott og Elizabeth Cady Stanton, sem þá kom fyrsta sinn fram á sjónarsviðið enda varð þessi fundur henni mik- ilsverður. Enskum þrælavinum varð bylt við, þegar þeir fengu að vita, að konur voru sendar sem fulltrúar á fundinn. Og prestarnir frá Arneríku létu ekkert ógert, til þess að æsa menn upp á móti þeim. Það bætti heldur ekki úr skák, að allar konurnar, nema Elízabeth Cady Stanton, var úr frjálslynda kvekaraflokkinum. Menn vildu fá þær til að hætta þegjandi við að koma á fundinn. Lukretia Mott, sem var alkunn fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.